Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 70

Heimilisritið - 01.12.1951, Síða 70
r Hvað dreymdi þig í nótt? Ytarlegar draumaráðningar HNERRI. — Það er fyrir góðu, ef þig drcymir að þú hnerrir. Langlífi og gæfa verða þitt hlutskipri. HNF.TA. — Dreymi þig hnetur, máttu búast við því, að um þig spinnist kjaftasögur á næstunni, og e. t. v. verða vandræði á heimiljnu. HNEYKSLI. — Ef þig dreymir að þú hafir vakið hneyksli eða sért við- riðin(n) hneykslismál, er það fyrirboði þess, að þú munt verða í áliti hjá almenningi og að fólk muni ekki hafa nema gott um þig að . scsia- HNÍFUR. — Að dreyma hníf er afleitur fyrirboði — táknar sundurþykkju, misgerðir, hættu af völdum réttvísinnar, örbirgð, svik — allt þetta eða eitthvað. Bitúr, gljáandi hnífur: óvinur. Skera sig á hnífi: misgerð eða smán. Sjá rýting: Leiðinlegar fréttir um fjarlægan vin. Yfirleitt máttu eiga von á óláni í störfum, viðskiptum eða ástum ef þig dreym- ir hníf. HNÚI. — Dreymi þig að þú knýir að dyrum með hnúum og hnefum, skaltu ekki reikna með því, að ást sú, sem þú berð til sérstakrar per- sónu, muni verða endurgoldin. HNÚTUR. — Ef þig dreymir að þú sért að reyna að leysa hnút, skaltu þegar í stað fara að vinna af alefli að því að gera líf þitt öruggara, m. a. mcð því að leggja peninga fyrir, því að þú munt bráðlega þarfn- ast þeirra. Lcysa hnút er fyrir auknUm lífsþægindum, en að hnýta hnút veit á óþægindi, sem maður bakar öðrum. HNYKILL. -— Ef þig dreymir bandhnykil, muntu hafa mikið vald yfir öðrum. Þú hefur sterkan persónuleika, og þú ættir að hugleiða, hvort rétt er að beita valdi sínu e.ins mikið og þú gerir. Þó er slíkur draum- ur oft fyrir giftingu (ógiftum) eða betri íbúð (giftum). HORN. — Ef þig dreymir að þú hafir horn á höfði þér, hlotnast þér völd og virðing. Það citt að sjá horn í draumi cr dreymandanum fyrir aukn- um áhrifamætti. (Sjá LúSur) HÓSTI. — Ef þig dreymir að þú hafir hósta, er það oft fyrir dansi eða dansæfingu. Sá eða sú, sem þú dansar mikið við, mun eiga mikil _____________________________________________________________________________J 68 HEIMILISRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.