Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 16

Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 16
anna, ákærðu þeir hina fögru Xatalínu fyrir að hafa sjálf skot- ið mann sinn í lok einnar rimm- ojnnar. Ekkert var þó meiri f jarstæða. Meðan Katalína var lokuð inni í herbergi sínu, þegar lög- reglumennirnir framkvæmdu rannsóknir sínar úti, endurlifði hún á ný harmleik næturinnar. Hún hafði nú í nokkur ár átt don Alvaro, sem bjó á næstu plantekru, fyrir elskhuga. í hvert sinn, sem don Pascual fór burt, kom Alvaro til hennar á nóttunni með svo mikilli leynd, að engan hefði grunað neitt um samband þeirra. Enginn hafði hugmynd um það, nema Pascual, sem nóttina áður hafði komið óvænt heim. Unga konan skalf, er hún sá fyrir sér mennina tvo í trylltum slagsmálum. Þá var það, að Al- varo, sem var að kyrkjast í greipum Pascuals, missti stjórn á sér og greip til skammbyss- unnar. Blóðið hamraði í höfðinu. Ætti hún að segja til Alvaros, eða ætti hún að láta dæma sjálfa sig seka um drápið? HÚN var enn í þessari óvissu, þegar lögreglumennirnir komu aftur, afsakandi á svip. Annar ræskti sig og sagði: „Þér verðið að afsaka, að okk- ur skyldi gruna yður, senora. En nú hefur sá seki gefið sig fram, sem betur fer . . s“ Katalínu varð þungt um hjart- að. Alvaro hafði þá sagt þeim ... En Lögreglumaðurinn hélt á- fram: „Don Pascual hafði óvænt komið að einum vinnumanna sinna, sem reyndi að gægjast inn til yðar gegnum gluggann. Hann ætlaði að refsa piltinum, en hann var vopnaður. . . . Af samvizkubiti hefur Juan Perez skotið sig gegnum höfuðið, eftir að hafa skrifað játningu.“ :i= Ráðning á ágúst-krossgötunni LÁRÉTT: i. slóttug, 7. andsvar, 13. netin, 14. álf, 16. ákæra, 17. eitt, 18. átak, 19. krati, 21. aða, 23. stinn, 24. KA, 25. innflutti, 26. AA, 27. lem, 28. af, 30. gil, 32. blá, 34. ei, 35. ómxlið, 36. kajlar, 37. ól, 38. fen, 40. kal, 41. ró, 43. afa, 45. er, 47. turnspíra, 49. ha, 50. rasir, 32. ata, 53. úlfar, 55. kunn, 56. gerð, 57. alinn, 59. grá, 61. leika, 62. raðaðir, 63. skartar. LÓÐRÉTT: 1. snekkja, 8. leira, 3. ótta, 4. titti, 5. tn, 10. gá, 7. af, 8. c!á, 9. skáti, 10. væti, 11. arana, 12. rakn- aði, 15. liðleg, 20. innilegur, 21. afl, 22. aum, 23. stólpabrú, 29. fól, 30. gæf, 31. lin, 32. bak, 33. áll, 34. err, 37. ómerk- ar, 39. efstur, 42. óvarðar, 43. ana, 44. apa, 46. raula, 47. tinna, 48. alger, 49. harka, 51. snið, 54. fcit, 58. nð, 39. gr, 60. ás, 61. la. 14 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.