Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 19
því að tala við hana á þennan hátt. Ég held það hafi verið frá þessari stundu, að ég tók að reyna að vekja á mér athygli með því að vera hortugur og ófyrirleitinn . . .“ Sennilega hefur í þessu til- felli stolt og sjálfsvirðing drengsins verið orðin ótraust áður en þetta slys henti hann. En það er alls ekki óalgengt, að bam, sem verður fyrir fyrirlitn- ingu og ásökunum opinberlega, reyni að ná sér niðri með slíku framferði. Stundum bregzt barnið hins vegar þannig við, ef sjálfsvitund þess er særð, að það missir sjálfs- traust. KONA nokkur, sem leitaði til geðlæknis vegna feimni og fram- taksleysi, sagði þessa sögu: „Einu sinni teiknaði ég mynd fyrir mömmu — ég var þá fimm eða sex ára. Það var mynd af húsinu okkar. Ég fór með mynd- ina til hennar, þegar hún var að tala við nágranna okkar. Ég tog- aði í pilsið hennar þangað til hún tók eftir mér, og rétti henni myndina. Hún leit á hana og sagði: „Vertu ekki að ónáða mig með vitleysu, þegar ég er að tala við fólk, María — það er ljótt. Taktu blaðið og farðu eitthvert að leika þér.“ Ég var aum og skömmustuleg. Ég hafði verið hreykin af myndinni, en nú vissi ég, að hún var einksis virði. Mér fannst líka ég vera einskis virði . . Já, smáatvik eins og þetta, getur breytt tilfinningu barns gagnvart sjálfu sér úr stolti í blygðun. Bamið þitt er smækkuð mynd af fullorðinni persónu. Eins og allar aðrar mannlegar verur, þarf það að finna, að það sé ein- hvers virði, að það sé fært um að gera vissa hluti, að hugmynd- ir þess og skoðanir eigi rétt á sér, að það eigi tilkall til virð- ingar sem persóna. Það getur því aðeins þroskað með sér sjálfsvirðingu, að því sé sýnd virðing. Virtu rétt barnsins til einka- mála þess. Yfirsjónir þess og refsingar ættu alls ekki að fara öðrum á milli en ykkur tveim- ur. Virtu rétt barnsins til kurteisi. Börn skynja fljótt og setja sig upp á móti því viðhorfi sumra mæðra, að þau sýni kurteisi, sem þau fá ekki endurgoldna í sömu mynt. Mundu, að viðhorf barnsins til sjálfs sín — sjálfstraust þess og sjálfsvirðing — mótast að miklu leyti af því viðmóti, sem þú sýn- OKTÓBER, 1954 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.