Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 20

Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 20
ir. Ef komið er fram við það eins og það verðskuldi enga virð- ingu, finnst því það einskis vert. Ef þú aftur á móti sýnir því virðingu sem annarri persónu, mun það meta sjálft sig mikils. Og þú munt aldrei fá ástæðu til að kvarta um, eins og sumar mæður gera, að barnið virði þig ekki — vegna þess, að barn, sem finnur til sjálfsvirðingar og eig- in þýðingar, mun aldrei þurfa að bæta sér upp minnimáttar- kennd með þrjózku og fyrirlitn- ingu á móður sinni. * Heilræði lyrir húsmóðurina Ef skúffur cru stirðar og erfitt er að tlraga þær út og inn, cr gott að smyrja rendurnar mcð fciti, sápu eða talkúmi. Fitublettum má ná af tré nteð því að þvo þá úr sódavatni. Bætið ávallt þvottinn áður en hann er þveginn. Smágöt stækka oft svo í þvotti, að flík, scm fór lítið biluð í þvott, kcmur í hengslum úr þvottinum. Þtinnt sápuvatn cr gott uppsölulyf. Stigarcnningar cndast betur en clla, cf pappír er breiddur undir hann á tröppurnar. Ef gat cr brcnnt á túttu, vill koma gúmnu'lykt af henni og jafnvcl gúmmí- bragð af mjólkinni. En hjá þessu má komast með því að stinga cldspýtu inn í túttuna, svo að tota myndist, og stinga svo með kaldri nál í totuna. Ef vatn frýs í pípu, skal bera á hana leskjað kalk og vcfja síðan um hana þykku lagi af heyi, hálmi cða öðru slíku. Hcllið aldrei köldu vatni á sjóðandi þvott, því við það festast óhreinindin óðara. Hvítt atlasksilki cr gott að hrcinsa með baðmullarhnoðra, scnt dýft er í kartöflumjöl. Rakkústa á ævinlega að þurrka mcð sápunni í, cn ckki að þvo fyrst úr þcim sápuna. Ágætt er að lírna miða á glös mcð cggjahvítu. — Blikkdósir þarf oft að nudda mcð sandpappír áður en miði er límdur á þær. Ráðlcgt er að vefja vasaklút eða öðru slíku um flöskuhálsinn, þcgar tappi er tckinn úr flösku. Ef flaskan brotnar, sem kcmur fyrir, er minni hætta á slysi. Ljósmyndir, sent farnar cru að fölna, má venjulega skýra mcð því að dýfa þeim ofan í brætt vax, lcggja þær svo innan í þcrripappír og strjúka svo yfir þær með volgu strokjárni. Síðan er myndin nudduð mcð þurrum klút, 18 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.