Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 21
KANNSKE VAR HÚN ENGILL! Saga eftir PETER STIRLING CARDOZA . ÞAU VÖKNUÐU snemma við að sólin skein í augun á þeim. Jónatan stundi, velti sér á hina hliðina og gróf andlitið í stórum koddanum. v „Það getur blátt áfram ekki verið kominn morgun svona snemma!" sagði Anna. Hún tók höndunum fyrir augun og sagði í ieikaratón: „Þessi birta er allt- of sterk.“ Djúpt neðan úr koddanum heyrðist rödd Jónatans. „Umm! Hefði ég vitað, að það væri film- stjarna, sem ég svaf hjá, myndi ég hafa farið í purpurarauðu náttfötin mín.“ Anna velti sér um hrygg. „Jónatan, ég þoli ekki þetta hótel! Herbergin eru svo — svo úff! Þjónustan er ómöguleg, og hver hefur nokkurn tíma heyrt um hótelherbergi með morgun- sól?“ Jónatan stundi aftur. ■ „Ég er viss um, að þú hefur OKTÓBER, 1954 Hjónaband þeirra Var eins og ferÖ í rennibraut — það geJzk. upp og niður — en þau skemmtu sér alltaf prýÓilega. farið með hinar konurnar þínar á Ritz eða Waldorf eða---- Hún þagnaði allt í einu, og hann gat næstum heyrt hana hugsa: „Elskan mín, óskarðu stundum, að þú ættir aðrar konur?“ Hann lyfti andlitinu upp af koddanum, eins og hann hefði synt í kafi og kæmi upp til að anda: „Auðvitað,“ sagði hann. „Afi sagði alltaf, að hver mað- ur með nokkra virðingu fyrir sjálfum sér ætti að eiga minnst þrjár konur.“ „Afi þinn! Ég efast um, að þú hafir átt nokkum afa!“ „Allt fólk á afa.“ „Stundum hleypur það yfir einn ættlið,“ sagði hún. „Af 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.