Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 29
an um þetta.“ ,,Það er ekkert að tala um.“ Anna var sár og vonsvikin. Hún hélt fast um símatólið án þess að segja nokkuð. Hún fann kokið herpast saman — henni fannst langur tími líða, þar til hún heyrði til hans aftur. „Vertu sæl, Anna.“ „Vertu sæll, Jónatan!“ FRÚ ENGEL hafði ekki kom- izt hjá að heyra samtalið. Hún óskaði, að hún gæti gert eitt- hvað. Hana langaði til að fara inn og hugga Önnu, en þó vildi hún ekki skipta sér af því, sem henni kom ekki við. Henni féll vei að vera þarna í húsinu. Þau voru ung, og í fyrstu hafði allt húsið verið bjart af hamingju. En nú — nú varð eitthvað að taka til bragðs. Önnu veittist erfitt að sofna um kvöldið. Hún reyndi að lesa, en gat ekki fest hugann við efn- ið. Hún heyrði í umferðinni á götunni og þungt fótatak á gang- stéttinni. Hún heyrði leka úr vatnskrananum í baðherberginu og hundgá langt úti í borginni. Hún var ekki aðeins ein, hún var eimana. Hún og Jónatan höfðu misst eitthvað. Eitthvað mjög dýrmætt. Og nú óskaði hún um fram allt, að það væri komið aftur. Það var ást þeirra. OKTÓBER, 1954 UM MORGUNINN fór hún í bláa dragt, setti á sig stráhatt með blómum og hvíta hanzka. Hún sagði Mike að vera góðum dreng og gæta frú Engel vel. „Ég fer inn til New York,“ sagði hún. Alla leiðina í lestinni sat hún og starði út um gluggann. Hún gat ekki látið vera að hugsa. Þannig hafði farið um alltof marga af kunningjum þeirra. Það byrjaði með heimskulegu atviki, sem hvorugt gat gleymt. Svo hófust rifrildi. Og síðan löng þögn, sem oftast endaði með orðunum: „Skilnaður veittur.“ Anna ákvað, að þannig skyldi ekki fara fyrir þeim. Þau áttu alltof mikið sameiginlegt. Sjö ár og Mike og óteljandi minn- ingar, sem þeim voru kærar, en enginn annar hefði metið neins-. Smáatvik, sem tilheyrðu þeim báðum. Ef hún bara gæti talað við Jónatan. En það var galdurinn. í síðastu þrjár vikur hafði aldrei verið tími til að tala saman. Þau voru sífellt að fara eitthvað, en það var eins og þau kæmust aldrei neitt, nema lengra hvort frá öðru. ÞEGAR Anna gekk eftir jám- brautarstöðinni, vissi hún ná- kvæmlega, hvað hún ætlaði að> 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.