Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 31
„Við segjum þá annað kvöld.“ Þegar Jónatan kom heim, sagði hann: „Af hverju varstu að bjóða gamla skarfnum til kvöldverðar?“ ..Hann er þó húsbóndi þinn, -þrátt fyrir allt,“ svaraði Anna. Mike var sá eini, sem hló. „Það var gaman,“ sagði hann. „Við höfum aldrei haft skarf áður.“ NÆSTA morgun var margt að gera. Anna hjálpaði frú Engel að taka til í húsinu. Þær ryksog- uðu og fægðu. Klukkan tólf var aUt húsið tandurhreint. Anna tíndi blðm og fyllti vasana í setustofunni. Hún vann af kappi, og nú var hún þreytt. En það fannst henni gott. Þá hugsaði hún minna um Jónatan. Frú Engel leit umhverfis sig í stofunum. Það var vissulega hreint og vistlegt, en þó vantaði eitthvað. Þetta leit út. eins og skreyting fyrir leiksýningu, hugsaði hún. En þannig hafði það ekki verið áður. Þá höfðu stofurnar borið það með sér, að einhver bjó þar. Þá hafði húsið verið skreytt hamingju. Nú vissi frú Engel, að hún varð að taka til sinna ráða. Eftir hádegi fór Anna út með Mike. Hún sagðist koma eftir klukkutíma. OKTÓBER, 1954 Frú Engel stóð í dyrunum og veifaði í kveðjuskyni. Allt í einu hljóp hún út að bílnum. Hún lagði höndina á handlegg Önnu, og það var hlýja í rödd- inni. „Þér skuluð ekki hafa á- hyggjur af neinu. Kvöldverður- inn skal verða góður.“ Og svo leit hún innilega í augu Önnu: „Allt skal verða gott — allt!“ KLUKKAN var tvö, þegar Anna og Mike komu heim með fullt fangið af bögglum. Frú Engel var ekki í eldhúsinu. Hún hlaut að vera uppi, hugsaði Anna. Hún kallaði, en fékk ekk- ert svar. Hún hljóp upp og drap á dyr. Svo gekk hún inn, en herbergið var tómt. „Hún er kannske farin aftur upp í himininn,“ sagði Mike. „Enga vitleysu,“ sagði Anna. Hún gekk niður stigann og hug- leiddi, hvað komið hefði fyrir frú Engel. Væri hún veik, hefði hún ekki farið út. Anna opnaði aðaldyrnar og horfði fram og aftur eftir götunni. Máske hafði hún gengið snöggvast út------- Þegar Anna kom inn í stof- una, settist hún þreytulega fyrir framan arininn. Henni lá við gráti. Það var eins og allt legð- ist á eitt fyrir henni. Ósátt- in við Jónatan, samtalið við hann í New York. Og nú var frú 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.