Heimilisritið - 01.10.1954, Side 34

Heimilisritið - 01.10.1954, Side 34
Nú myndu þau aftur verða sam- hent. Nú myndi hver dagur verðá mikilvægur-----af því þau voru saman. ,,Ég held Mike hafi haft rétt fyrir sér,“ sagði Jónatan. „Hvað áttu við?“ Lausn á Dægradvöl á bls. 44 Fnglnr og ferfœtlingar 14 ferfætlingar og 22 fuglar. Tiiktu burt ■— og legðu saman X I 1 3 3 x XXX 7 7 X XXX I I I I Lestrarmerki Það var „og“, ekki ,,eða.“' Frtegar söguhetjur 1. Agatha Christic, 2. Edgar Allan Poe, 3. Dorothy L. Sayers, 4. G. K. Chcstcrton, 5. Arthur Conan Doyle. Greinarmerki Þá kont lávarðurinn inn, á höfðinu hafði hann hvítan hatt, á fótunum stóra og gljáandi skó, á cnninu myrkt óvcð- urský, í hendinni göngustaf, í augunum illilega bliku, þcgjandi. Talnaþraut 22 + 2 = 24. Einnig má skrifa töluna svona: 3J + 3 = 24 Spurnir 1. Fimrn fætur. Jónatan. leit upp til stjarn- anna. „Kannske var hún engill,“ sagði hann. „Hún skildi svo miklu betur en við, hvað var að. Ef til vill hefur hún verið af himnum, þó hún hefði ekki vængi.“ * 2. Tuttugu og fimm ár. 3. Suomi. 4. Charles. 5. a) Klettafjöllin í Norður-Amcríku og b) Andersfjöllin í Suður-Amc- ríku. Morðið í sveínherberginu Lausn á lögregluverk- eíni á bls. 51 Lögrcglan komst að þciná niðurstöðu, að Waltcrs væri sekur um morðið, sök- um þcss, að flugurnar, scm fundust dauðar í svcfnherbcrginu, lágu allar í gluggakistunni, cn.ckki víðsvegar um hcrbergið. Sú staðreynd benti ótvírætt á það, að morðjð hcfði verið framið eftir sólanipprás. Eiturgas, scm cr nógu öfl- ugt til að vcrða manni að fjörtjóni, drcp- ur flugur á broti úr sekúndu. Flugurn- ar hljóta því að hafa vcrið í glugganum, þegar gasið náði til þcirra. Það hlýtur því að hafa verið orðið bjart af dcgi, þcgar gasið fór að breiðast út um hcr- bergið, því að annars myndu dauðar flugur hafa fundizt víðar en í gluggan- o o oo um, cn flugur sækjast eins og kunnugt cr mjög í birtuna. Og þar scm mcð þcssti cr sannað, að Brcese hafi látizt eftir miðnætti, cr fullljóst, að morðing- inn var Walters, því að hann einn hafði þá bæði tækifærið og kunnáttuna í mcð- fcrð citursins. 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.