Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 46
FUGLAR OG FERFÆTLINGAR Maður nokkur, sem átti dálítinn dýragarð, var eitt sinn spurður, hversu margir fuglar og hversu margir fer- fætlingar væru í garðinum hans. Flann svaraði: ,,Það cru 36 höfuð og 100 fætur í dýragarðinum." Gcturðti fundið út, hversu margir fuglarnir voru og hversu margir fer- fætlingarnir? TAKTU BURT — OG LEGÐU SAMAN Geturðu tekið burt níu af tölunum hérna fyrir neðan, svo að samlagningar- útkoman verði 1111 ? iii 3 3 3 5 5 5 7 7 7 9 9 9 LESTRARMERKI I þessa setningu vantar lestrarmerki: Það var og sagði ég ekki eða Hvcrnig seturðu þau, til þess að hún verði skiljanleg? FRÆGAR SÖGUHETJUR Hér cru nöfn á fimm frægum sögu- hetjum, scm skapaðar liafa verið í saka- málasögum: 1. Poirot. 2. Dupin. 3. Wimsey. 3. Faðir Brown. 5. Sherloch Holmes. Nú er spurningin: Hvaða rithöfund- ur skapaði hverja sögupersónu fyrir sig? GREINARMERKI Eftirfarandi setning var skrifuð af manni, sem var síður en svo góður £ greinamerkjasc tningu: „Þá kom lávarðurinn inn á liöfðinu, hafði hann hvítan hatt á fótunum, stóra og gljáandi skó á enninu, myrkt óveður- ský í hendinni, göngustaf í augunum, illilega bliku þcgjandi“. Nú geturðu spreytt þig á að flytja kommurnar á rétta staði. TALNAÞRAUT Hvernig geturðu skrifað töluna 24 nieð þremur samskonar tölustöfum, án þess þó að nota tölustafinn 8? SPURNIR 1. Hvað hefur krabbinn marga fæt- ur? 2. Hver er meðalaldur svanarins? 3. Hvað er finnska orðið yfir Finn- land? 4. Hvað hcitir enski ríkiserfinginn? 5. Hvað heitir stærsti fjallgarðurinn í a) Norður-Ameríku b) Suður- Ameríku? (Svör á bls. 32) 44 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.