Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 56
var sannfærð um, og sú sann- færing hennar hafði við rök að styðjast, að ef Breese, hefði lát- izt fyrir miðnætti, þá væri Boardman morðinginn, en ef hann hefði látizt eftir mið- nætti, þá væri Walters morðing- inn. Eftir þeim upplýsingum, sem hér hafa verið tilgreindar, á hver og einn að geta svarað eftirfar- andi spurningum: Hvor þeirra Boardmans eða Walters myrtu Breese, og hvernig tókst lögregl- unni að komast að hinu sanna? (SvariS er á bls. 32). ARFUR FEÐRA MINNA Ég átti dásamlegan föður; ég var einkabarn hans. Árið 1907 sendi hann boð eftir mér og sagði: „Nú fer ég bráðum að deyja og hef ekkert til að eftirláta þér. Þú verður að fara út í liciminn og bjarga þér sjálf. En hvern- ig ætlarðu að fara að því? Þú átt hvorki frægð né fé. En ég ætla samt að arfleiða þig að svolitlu. Það eru þrjár cinfaldar lífsreglur, og ef þú ferð eftir þeim, liggur heimurinn fyrir fótum þér. í fyrsta lagi: Vertu aldrei hrædd við „fólk“. Menn eru hræddari við „fólk“ en nokkuð annað í heiminum. Hamrammir hershöfðingjar með mikla hcri ráðast ótrauðir á grimmilega óvini, en skjálfa aTótta vjð, hvað „fólk“ muni segja, hvað „fólk“ muni gera, og hverju ,,fólki“ muni ekki geðjast að. Önnur reglan er ennþá mikilvægari," hélt hann áfram. „Byrjaðu aldrei á að safna dauðum hlutum. Þú getur það hreint og beint ekki, því það verða þeir, sem safna þér.“ Já, hugsaði ég, því meira sem maður á, því háðari verður maður. Þess vegna á ég heldur ekki nema það alnauðsyn- legasta, ég hef alltaf verið frjáls eins og fuglinn, og það er yndislegt. Þriðja reglan, sem liann gaf mér, féll líka í góðan jarðveg hjá mér. „Vertu alltaf fyrst til að hlæja að sjálfri þér. Við erum öll meira og minna brosleg, og allir hafa gaman af að hlæja á annarra kostnað. En ef þú hlærð fyrst, mun hlátur annarra hrökkva af þér og skaða þig ckki meira, en þótt þú værir í gullbrynju." Og þessu hollráði hef ég alltaf fylgt. GULLVÆG ORÐ Talaðu vel um óvinj þína — þú skapaðir þá! _ — Constrnction Digest. Refsingin fyrir að stela kossi getur orðjð ævilangt fangelsi. — William H. Moody. Sá, sem fær allt, fær bæði gott og illt. , „ , , — Norskur malshattur Táknrænasta merki þess að vera fæddur með miklum hæfileikum, er að vera laus við öfundssýki. — Oscar Wilde. Ekkert í veröldinni er án rilgangs, þjáningin sízt af öllu. — La Rochefoucaúld. 54 HEIMILISRITIÐ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.