Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 64
kosti rök. Hvernig í fjáranum hcfði hann annars gcta hafa komið hingað í rigningunni í gærkvöldi? Skilurðu?“ Eg kinkaði kolli. „Þú vissir þá, að það var karlmaður?" spurði ég. Eddi rétti úr sér og spýtti fyrirlitlega. „Heldurðu að ég sé hálfviti?" spurði liann. „En slcppum því að sinni. Það verður ekki upplýst að svo komnu. Það verður að bíða, þangað til löggan kem- ur, og nú mcga þcir skakklappast hing- að fyrr cn seinna, því nú hcf ég safnað öllum sönnunargögnunum fyrir þá.“ ,,Svo cr nú það,“ sagði ég. „En til þcss að vcra samt alvcg viss, er ég að hugsa uili að hringja til þcirra aftur. Þcir cru fjári lcngi í snúningum, finnst mér. Ertu viss um, að þú hafir haft samband við þá, karl minn?“ „Éttu það, scm úti frýs, hundaklif- berinn þinn,“ sagði hann. „Að vísu von- aði ég, að þeir kæmu ckki alltof fljótt, því þú vcizt víst hvcrnig þcir cru. Þeir gera bara einn hrærigraut út úr þessu. Lögrcglan er svona. Gefðu mér eina O O sígarettu?" O, Ég lét hann hafa einn vindling. Hann saug rcykinn djúpt niður í lungun. „Þctta cr nú aldcilis atburðaríkur morgun. „Hcld það væri rétt að slappa svolítið af.“ „Heyrðu,“ sagði ég, „vcrtu hérna svo- litla stund hjá Lindu, rncðan ég skrcpp í símann." „Allt í lagi.“ Að því er virtist lét hann sig engu skipta þótt ég ætlnði að hringja í lög- regluna, og ég varð sannfærðari og sann- færðari um það, að Jósefína hefði litið röngum augum á drenginn; hann hefði áreiðanlega tckið rnálið alvarlega -—- hafði bæði fundið rakhnífinn minn og kcrtastjakann, sem höfðu báðir að lík- indum vcrið notaðir sem morðvopn. Ég var hins vegar ckki alveg klár á því, í hvaða ljósi lögrcglan myndi sjálf sjá mig í því sambandi. En lét mér fátt um finnast þá áhættu. Og hann hafði graf- ið upp fcrðatösku Waynes mcð blautu fötunum. Hann fingraði við sígarettuna sína, ckki langt frá honum stóð Jói og horfði aðdáunaraugum á hann. Linda hafði sezt í hvílustól, scm stóð úti í sól- skininu. Áður cn cg gckk inn í húsið, labbaði ég til hennar og strauk hlýlcga yfir hár hcnnar. Hún leit alúðlega til mín, cn brosti ekki. Augu hcnnar voru hrein og skær. Ég stikaði að hurðinni að dagstof- unni, og um leið og ég ætlaði að opna hana, rakst ég á Waync, sem kom í fasið á mér. Hvorugur okkar sagði orð; við gláptum bara hvor á annan, og mig langaði tjl að gcfa honuni einn vcl úti- látinn, cn hélt mér í skcfjum. Hann kallaði á Lindu, cn svo tók hann eftir fcrðatöskunni og blauta fatabögglinum, 02 és hcf aldrci séð neinn blikna eins ábcrandi fljótt og hann þcssa stund. Hann kreppti hnefana, nuddaði augun með öðrunt þeirra. Hann hristi höfuð- ið, leit á Edda, svo á Jóa og síðan á Lindu. Hann yppti öxlum. „Linda,“ sagði hann, „ég þarf að tala við þig undir fjögur augu, það cr mjög áríðandi." Rödd hans var lág og róleg. Það var ekki vottur af ofsa í henni. Hann andvarpaði djúpt, og hann riðaði allur. „Það er um líf 02 dauða að tcfla.“ Ég gaut augunum til Lindu og brosti til hcnnar. Það var cinkcnnandi fyrir Waync, að hann skyldi alltaf vcra að rcyna að vera dramatískur. En hún lcit ckki við mér, cinblíndi bara á Wayne, reyndi að sjá hann út, vita, hvað hann hcfði í huga. Skyndilcga stóð hún upp, tók púðurdósina sína og smínkaði sig lítið eitt. Ég vcitti því athygli, að hcnd- 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.