Heimilisritið - 01.02.1957, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.02.1957, Qupperneq 61
DAUÐINN Á SJÚKRAHÚSINU Stutt, apennandi framhaldssaga eftir PATRICK QUENTIN, --------------------- Gregory Venner kom næstur. Hcmn virtist niðurbeygður og bugaður. Rona sendi hann sömu leið inn í skurðstofuna. Loks kom Broderick sjálfur. Forstjórinn var enn náfölur í framan. Það var eins og hann gengi í svefni. Hann kinkaði kolli dauflega til Ronu og gekk þungum skrefum inn á skrifstof- una. Rétt á eftir fór Rona sömu leið. Það var enginn maður á skrifstofu dr. Knudsens, en hún heyrði raddir frá skurðstofunni. Hún gekk að dyrunum og ætlaði inn í skurðstofuna, en kom þá í flasið á karlmönnunum fjórum, sem komu nú aftur til skrifstof- rmnar. „Ég held að það sé betra að vera hér, herrar mínir," sagði Jim. „Gjörið svo vel að fá ykkur sæti." Jim leit frá einum til annars og seinast á Broderick. „Ég hef beðið ykkar alla að kom hingað sv,o að ég gæti skýrt ykkur frá því, hvernig málin standa. Mér þykir það leitt, að hafa þurft að ónáða yður, dr. Broderick, þegar svona illa send- ur á, en .. Forstjórinn bandaði með hend- inni og sagði stillilega: „Þér megið vita það, að ég vil ekkert láta ógert til þess að leysa þetta hræðilega mál." „Mér þykir vænt um að heyra það, og ég get sagt yður, að sú lausn er ekki langt undan." Jim þrýsti saman vörunum og sagði síðan: „Það er orðið augljóst mál, HEIMILISRITIÐ 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.