Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 20
ætluðuÖ að ræða um við mig í kvöld, þó að þér látiÖ sem þessi þáttur sé óundirbúinn, og þetta atriÖi var ekki meÖal þeirra, sem rætt var um. Ég hef ekki hugs- aÖ mér að ræÖa þaÖ viÖ yður. Þér eruð mér algjörlega ókunn- ugur, og ég býst viÖ, aÖ svipað sé að segja um þau fáu hundruð áhorfenda, sem hafa stillt tæki sín á þessa litlu og ómerkilegu stöÖ. Sem sagt: ég hef ekki minnsta áhuga á aÖ ræða þetta mál, hvorki við yður né þá. Næsta spurning, ef þér viljið gjöra svo vel.“ Wingate reyndi að benda á, að Randolph teldi áhorfenda- fjöldann nokkuð lítinn (áætlaður /2 milljón), en Randolph hélt sínu striki: ,,Mér myndi ekki detta í hug aÖ spyrja yður um systur yðar. Ég var aðvaraður áður en ég kom hingað. Sagt var við mig. „Treystu þeim ekki. Þeir eru vísir til alls og munu áreið- anlega koma með eitthvert skít- ugt óþokkabragð.“ Ég hef ekki orðið fyrir vonbrigðum hvað það snertir.'* ,,Hver sagði yður að treysta okkur ekki ?“ spurði Wingate. ,,Ég gef aldrei upp heimildar- menn mína,“ svaraði Randolph. ,,Ég er blaðamaður, ekki sjón- varpsþulur. Ég geri ykkur greiða með því að koma hingað. Þið græðið vel á þessu. Einhverjir skíthælar, sem selja sápu, stór- þéna á þessu og þér sömuleiðis, en ég fæ ekki einseyring fyrir það. Hvers vegna í fjandanum skyldi ég þá láta yður traðka á mér. Við Englendingar gerum eins og okkur sýnist og tökum því ekki þegjandi, að sparkað sé í okkur. Skömm yðar er á and- liti yðar. Ég gaf mér ekki tíma til að gæta að því, hvað systir yðar hefur aðhafzt, eða hver fað- ir yðar var. Ég veit ekki einu sinni, hvort þér hafið nokkurn- tíma átt föður, eða hvort þér vit- ið, hver faðir yðar er.“ Wingate þurrkaði svitann af andliti sér, og fór eftir ráðlegg- ingu, sem einn af forstjórunum skrifaði á miða í flýti og rétt var að honum: „Missið ekki stjórn á yður — lofið honum að halda áfram.“ Honum tókst meira að segja að skjóta inn nokkrum spurningum til viðbótar, en þeg- ar hann bað Randolph að rök- styðja þá skoðun sína, að Banda- ríkjamönnum færi aftur, hvað skapfestu og persónuleika snerti, byrjaði ballið aftur. ,,Já, ég tel að svo sé,“ sagði afkomandi Churchills gamla, ,,það vilja allir apa allt hver eft- ir öðrum, og fólkið er ráðlaust og ruglað, og oft hrætt og hætt af náungum, eins og ykkur hér. 18 HEIMILISRITII?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.