Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 44
Tiafði veriÖ Kengdur með, að Llóðið Kafði leitað út og andlitið var eldrautt. Augun stóðu út úr Köfðinu svo Kryllilegt var á að Korfa. Lögregluþjónninn Kafði ekki mikla reynslu að baki, en var nægilega skynugur til að gera sér grein fyrir því, að ó- Kyggilegt væri að vera einn um atKugun vettvangs, og símaði því eftir rannsóknarlögreglunni. Eftir örskamma stund kom morðrannsóknardeildin á vett- vang og varð þá strax ljóst mikil- vægt atriði. Þó að ekki Kefði Kætt að rigna í borginni fyrr en klukkan hálf sjö og götujaðrarn- ir væru enn blautir og forugir, voru líkið og fötin þess alveg þurr. Þetta leiddi í ljós að ann- aðhvort hafði morðið verið fram- ið milli klukkan hálf sjö og tíu mínútum fyrir átta, þegar kyn- blendingurinn kom að líkinu, eða þá einhvers staðar annarsstaðar, líkið síðan flutt í Aljuneidgötu og skilið þar eftir. ,,Mér er nær að halda, að hann hafi ekki verið drepinn Kér,“ sagði foringi lögreglu- mannanna. ,,Við skulum athuga umhverfið og vita hvers við verð- um vísari.“ Um fimmtíu metrum neðar á götunni fundu lögreglumennirn- ir hjólför eftir bíl í mjúkum leirn- um við götujaðarinn. Þessi upp- götvun veitti ástæðu til nokkurr- ar bjartsýni því að bersýnilegt var, að bílnum hafði verið ekið aftur á bak og snúið við í sömu átt og hann hafði komið úr. Skýr för fundust eftir öll fjög- ur hjól bílsins og kom þá í ljós, að engin tvö voru eins. Sín hjól- barðategundin hafði verið á hverju hjóli. Þetta var í sjálfu sér mjög undarlegt, en lögreglu- mönnunum til ánægju og upp- örvunar virtist eitt vera fyllilega ljóst: Förin voru svo greinileg að þau gátu ekki hafa orðið til, fyrr en eftir að rigninguna hafði algerlega stytt upp. Afsteypa var gerð af förunum og bilið milli hjólanna nákvæm- lega mælt. I aðalstöðvum lög- reglunnar var síðan athugað bil milli hjóla á fjölda bílategunda og að kvöldi næsta dags var tal- ið öruggt, að hinn óþekkti bíll væri amerískur Chevrolet. Nú var þó eitthvað til að fóta sig á, þó ekki væri mikið, því að mikill fjöldi Chevroletbíla var í umferð í Singapore og ná- grannahéruðunum. Annað við- fangsefni var einnig við að glíma, þ. e. a. s. að komast að því hver hinn myrti væri. Hann var Kín- verji, en af búnaði hans varð ekkert ráðið um, hver hann væri eða hvaðan. Hundruð manna, sem eitthvað 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.