Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 19
Sögulegt sjónvarpsviðtal Sonur Winstons ChurChill hefur munninn fyrir neðan nefið EINN af vinsælustu þáttunum í sjónvarpi vestan hafs, eru við- talsþættir, sem hafðir eru við ýmsa fræga menn. Þulirnir í þessum þáttum eru mjög slyngir og leika fórnardýrin oft grátt með ýmsum nærgöngulum og við- Randolph Churchill kvæmum spurningum. Áhorf- endur þessa þáttar hafa lengi vonað, að einhvern tíma kæmi harðsnúinn náungi, sem gæti hlunnfarið þulinn. Og nú hefur það skeð. Sá, sem valinn var til að koma fram í þættinum, var blaðamað- urinn Randolph Churchill, einka- sonur sir Winston. Hann hlust- aði kurteislega, meðan hann var kynntur sem ,,hvassyrtur, skap- mikill og óttalaus maður“. En þegar þulurinn, John Wingate að nafni, slysaðist til að minnast á ,,hinn hörmulega atburð, þegar Sara systir yðar var handtekin í Kaliforníu” (hún var sektuð um 50 dollara fyrir ölvun og óspektir á almannafæri), þá sýndi Rand- olph, að lýsingin á honum var í alla staði rétt. ,,Eg ræði ekki málefni, sem snerta meðlimi fjölskyldu minn- ar við ókunnuga,“ hvæsti hann. ,,Þér senduð eitt af leiguþýjum yðar til mín í morgun til þess að kynna mér þau málefni, sem þér HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.