Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 42
TALNAÞRAUTIR
A. Getið þið sett tölurnar 2, 3,
7, 17 og 50 saman í reiknings-
dæmi með aðstoð hinna venju-
legu reikningsmerkja + 4- x og
þannig að útkoman verði 0?
B. Hérna er önnur sams kon-
ar þraut. Tölurnar í þessari eru
4, 5, 6, 9, 19 og 69. Útkoman á
einnig í þetta sinn að vera 0. Þið
megið nota hin fjögur reiknings-
merki + 4- x og eins og ykk-
ur sýnist.
*
TlGRISVEIÐAR
Norðmaður og Dani fóru á
tígrisveiðar til Afríku. En þegar
þangað kom, uppgötvuðu þeir
sér til sárra leiðinda, að þeir
höfðu gleymt að taka með sér
nokkuð, sem gerði það að verk-
um, að förin varð árangurslaus.
Hverju höfðu þeir gleymt ? (það
var ekki byssa).
*
10 SPURNINGAR
Ef öllum 10 spurningunum í
þessari þraut er rétt svarað, þá
mynda fyrstu stafirnir í hverju
svari, lesnir ofan frá, nafn á
frægum sögustað á Islandi.
1. Mikilvægasti hlekkurinn í at-
vinulífi Islands.
2. Land, þar sem kýr eru heil-
agar.
3. Einræðisherra í Afríku.
4. Utanríkisráðherra í Evrópu.
5. Dagblað í Reykjavík.
6. Eldfjall í Evrópu.
7. Nafn leikarans, sem lék óvin-
inn í ,,Gullna hliðinu**.
8. Fornafn kvikmyndaleikkonu,
sem mikið kom við sögu ný-
lega í sambandi við dauða
glæpamanns í Bandaríkjun-
um.
9. Höfundur bókarinnar ,,79 af
stöðinni'*.
10. Höfuðborg Brazilíu.
(Svör á bls. 62)
40
HEIMILISRITIÐ