Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 5
um sínum með sjalið sitt og í fallegasta pilsinu sínu. „Þarna er hún,“ segir hr. Hicks. „Mamma mín, stattu við hliðina á henni, Tommy.“ Fjölskyldan er ólm að segja okkur frá því, hvað amma sé dá- samleg, en gamla konan er ekki mállaus heldur. ,,Hver ert þú nú ? Æ, já, þú ert Tommy. Eg þekki þig." Hún sér gítarbrjóst- næluna hans Tommy. ,,Ég sé að þú hefur tekið fiðluna þína með þér.“ Amma gamla er ekkert upp- veðruð þó að hún hafi frammi fyrir sér rokk- og roll konunginn í Englandi. ,,Kanntu ekki að rokka, amma ?“ ,,Jú, að minnsta kosti þegar ég er búin að fá einn hressilegan bjór.“ Hún lyftir upp fótunum, en grettir sig. ,,Það eru hnén. Það er allt í lagi með mig nema hnén.“ Fjölskyldan segir okkur frá ömmu gömlu. ,,Hún átti 13 börn. Elzta dóttirin er 75 ára. Afkom- endurnir eru vafalaust orðnir 150 ef öll barnabarnabarnabörnin eru talin með. Við áttum heima í 49 ár í sama húsinu, en svo var það rifið.“ Það er augljóst mál, að Tommy Hicks, öðru nafni Tommy Steele, er í miklu uppáhaldi hjá fjöl- skyldunni þó að úr 150 börnum börnum sé að velja. Honum finnst ekkert athuga- vert við það. Hann segir gamla fjölskyldubrandara hlæjandi. — ,,Manstu þegar þú fórst í dýra- garðinn með mig og Roy, Rósa ? Þegar þú skildir okkur eftir hjá apabúrinu á meðan þú fórst að púðra þig, og Roy týndist ? Manstu ? Ég man ennþá hvað þú skammaðir mig. ,,Bíddu þangað til þú kemur heim. Bíddu þang- að til mamma heyrir um þetta. Þú þóttist ætla að líta eftir hon- um.“ — Svona hélztu áfram og lamdir mig við hverja setningu. Já, ég man eftir því. Ég hataði þig í marga mánuði á eftir, Rósa.“ Það er Ijóst af öllu, að það er mikil samheldni í Hicks-fjöl- skyldunni. Tommy er ekki mikið að hugsa um peninga, þó að umboðsmað- ur hans hafi mikinn áhuga fyrir þeim. Hann vill að Tommy gangi, í fötum, sem kosta 50 pund. — ,,Hvað er eiginlega að fötunum mínum. Þau voru í bezta lagi þegar þú uppgötvaðir mig.“ — Tommy var spurður hvernig hann myndi snúast við því, ef áhuginn fyrir rock og roll dvín- aði með öllu. ,,Þá fer ég aftur á sjóinn," sagði Tommy og brosti gleitt. ,,Þá spila ég bara fyrir sjálfan mig í kojunni eins og ég gerði áður. £g er búinn að hafa HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.