Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 30
heimili Lindberghs voru eftir Hauptmann og rithandarsérfræð- ingar voru sammála um, að hann hefði skrifað bréfin, þar sem lausnargjaldsins var krafizt. — Símanúmer Jafsie Condons fannst einnig í íbúð hans. Jafsie bar það fyrir rétti, að Hauptmann væri maðurinn, sem hann hefði séð bregða fyrir við kirkjugarðsvegginn. Hauptmann hafði fært mjög nákvæma dag- bók um útgjöld sín og þar sást meðal annars, að hann hafði skrifað hjá sér brúartoll, sem hann hafði orðið að greiða á leið sinni til Lindenbergh-hússins, kvöldið sem barninu var rænt. Hauptmann hafði verið spar- samur maður, en eftir að hann fékk peningana frá Lindbergh, fór hann að eyða og sóa. Hann sagði nágrönnum sínum, að hann hefði grætt vel á skinnasölu, en lögreglan gat sannað, að hann hefði aldrei grætt eyri á skinna- sölu. Það var líka hægt að af- sanna með öllu þá staðhæfingu Hauptmanns, að hann hefði fengið þessa peninga hjá Gyð- ingi einum, sem síðar hefði dáið í Þýzkalandi. Hauptmann var sendur í raf- magnsstólinn og þegar straumn- um var hleypt á, leið hataðasti maður heims undir lok. * 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.