Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 13
um við okkur og við höfum ver- ið hamingjusöm. Og þú og Ralph giftið ykkur og ég veit að þið verðið hamingjusöm líka. Ralph er hræddur um að hann hafi ekki nóg laun fyrir ykkur bæði — að hann muni ekki gera þig ham- ingjusama — og að —“ ,,ÉG VEIT að hann gerir mig hamingjusama !“ hrópaði ég ,,£g elska hann.“ ,,Og hann elskar þig, Linda. Það eru nýjungarnar og það ó- kunna, sem hræðir okkur. Þú stendur andspænis nýju lífi, og það er ekkert undarlegt þó að þér vaxi það í augum og þú ótt- ist það. Ralph hefur skilið það.“ Hann brosti er hann sá gamalt myndasafn á gólfinu. Hann tók það upp og blaðaði í því. ,,Hérna er mynd af þér þegar þú varst fimm ára og varst að byrja í leikskólanum,“ sagði hann. ,,£g man hvað þú orgaðir þá. Þú hélzt þér dauðahaldi í mig og vildir ekki að ég færi með þig inn í skólahúsið. Ég sagði þér að haga þér ekki eins og smábarn, en þú sagðir að þú værir smábarn og ætlaðir alltaf að vera smábarn." Eg brosti. Hann benti á aðra mynd. — ,,Þetta er mynd af þér þegar þú komst aftur úr sumarbúðunum. Þú varst orðin sólbrún og ham- ingjusöm þá, ekki satt ? En þú varst fárveik kvöldið áður en þú áttir aS fara í sumarbúðirnar af kvíða fyrir vistinni þar. ÞaS var í fyrsta skipti, sem þú fórst að heiman, og þú sendir okkur póst- kort þrjá daga í röð og sagðist vilja koma heim. En svo fór þér að líka dvölin þar og viS heyrð- um ekki orð frá þér fyrr en þú komst heim aftur. Mamma þín var orðin áhyggjufull, en ég sagði henni aS þetta væru ekki annað en vaxtarverkir.“ ,,Eg hef hagaS mér eins og bjáni.“ ,,Nei, væna mín,“ sagði pabbi. ,,ÞaS er alltaf kvíðvænlegt að byrja á einhverju nýju, einhverju, sem maður þekkir ekki. ÞaS verð- ur margt nýtt á vegi þínum í framtíðinni, og stundum mun þér finnast, að þú sért ekki við- búin að taka því. En ég veit að . þú munt sjálf finna leiðir til þess að mæta erfiðleikunum og búa þig undir þá, og ef þú hefur kjark muntu einnig öðlast hamingju." Hann tók undir handlegg minn. — „Flýttu þér niður og fáðu mömmu þína til að hjálpa þér í kjólinn.“ Þegar ég kom niður í herbergi mitt sagði mamma ekki orð — hún bara kyssti mig. Þegar ég var búin aS klæða mig með hjálp heimilisritið 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.