Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 39
svefnherbergisdyrunum aftur. £g þrýsti hurðarhúninum niSur, án þess aS ætla mér þaS, opnaSi dyrnar og kveikti ljós. Og þarna lá Stína gamla, í líklæSum, meS opna sálmabók á brjóstinu. ViS hliSina á rúminu hennar stóS kistan. . . . £g veit ekki hvernig ég komst út úr húsinu og hljóp alla leiSina til þorpsins. Ég vakti kaupmann- inn meS tryllingslegum barsmíS- um og sagSi honum sögu mína. Skelfingin skein úr augum hans og viS flýttum okkur á fund lög- regluþjóns staSarins. Hann var hinn önugasti og er hann hafSi heyrt söguna, greip hann í hand- legginn á mér: — ,,Þér ljúgiS, maSur. . . . Ég skrifaSi sjálfur dánarvottorS Stínu Hansen í morgun. Læknirinn var viSstadd- ur.“ ,,Hvert orS sem ég hef sagt, er hreinn og heilagur sannleik- • t ur. . . . Svo var læknirinn líka vakinn af værum svefni. Þegar ég hafSi sagt honum frá reynslu minni, baS hann mig aS leggjast á bekk- inn í viStalsherberginu. Hann rannsakaSi sáriS á enninu. ,,Au5vita3 kunniS þér aS hafa fengiS heilahristing,“ sagSi hann — ,,en líklegt er þaS samt ekki. Höggið virSist ekki hafa veriS þaS mikið. En segið mér hrein- skilnislega, hafið þér bjáðst af taugaveiklun undanfariS ?“ ,,Já, en þaS kemur ekki þessu máli neitt viS,“ sagði ég. — ,,£g get svariS þaS, aS þetta er allt satt, sem ég hef sagt.“ KaupmaSurinn lagði nú orð í belg. Hann endurtók allt þaS, sem ég hafði sagt honum um síS- ustu heimsókn mína til Stínu gömlu Hansen. Hann hafði sjálf- ur undrazt orð hennar, um son- inn, sem myndi koma of seint heim. ,,Já, já,“ sagði læknirinn. — ,,Þetta er að minnsta kosti mjög athyglisvert mál og við getum auðveldlega fengið úr því skorið, hvort vinur okkar frá Kaup- mannahöfn hefur séS ofsjónir, eða hvort hann hefur raunveru- lega komið in í húsið.“ ,,Hvernig?“ spurði ég. ,, 1 morgun, þegar ég og Mo- gensen lögregluþjónn vorum þar, læsti ég útidyrunum að innan- ■ verðu með gömlum lási og lét lykilinn á náttborS hinnar látnu. Við fórum út um eldhúsdyrnar, sem við innsigluðum meS inn- sigli lögreglunnar. ÞaS gæti ver- ið gaman að skreppa þangað og sjá hvort nokkru hefur verið breytt.“ Við ókum í bifreið læknisins eftir sandbornum veginum. Lög- regluþjónninn beindi vasaljósinu HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.