Heimilisritið - 01.08.1958, Side 39

Heimilisritið - 01.08.1958, Side 39
svefnherbergisdyrunum aftur. £g þrýsti hurðarhúninum niSur, án þess aS ætla mér þaS, opnaSi dyrnar og kveikti ljós. Og þarna lá Stína gamla, í líklæSum, meS opna sálmabók á brjóstinu. ViS hliSina á rúminu hennar stóS kistan. . . . £g veit ekki hvernig ég komst út úr húsinu og hljóp alla leiSina til þorpsins. Ég vakti kaupmann- inn meS tryllingslegum barsmíS- um og sagSi honum sögu mína. Skelfingin skein úr augum hans og viS flýttum okkur á fund lög- regluþjóns staSarins. Hann var hinn önugasti og er hann hafSi heyrt söguna, greip hann í hand- legginn á mér: — ,,Þér ljúgiS, maSur. . . . Ég skrifaSi sjálfur dánarvottorS Stínu Hansen í morgun. Læknirinn var viSstadd- ur.“ ,,Hvert orS sem ég hef sagt, er hreinn og heilagur sannleik- • t ur. . . . Svo var læknirinn líka vakinn af værum svefni. Þegar ég hafSi sagt honum frá reynslu minni, baS hann mig aS leggjast á bekk- inn í viStalsherberginu. Hann rannsakaSi sáriS á enninu. ,,Au5vita3 kunniS þér aS hafa fengiS heilahristing,“ sagSi hann — ,,en líklegt er þaS samt ekki. Höggið virSist ekki hafa veriS þaS mikið. En segið mér hrein- skilnislega, hafið þér bjáðst af taugaveiklun undanfariS ?“ ,,Já, en þaS kemur ekki þessu máli neitt viS,“ sagði ég. — ,,£g get svariS þaS, aS þetta er allt satt, sem ég hef sagt.“ KaupmaSurinn lagði nú orð í belg. Hann endurtók allt þaS, sem ég hafði sagt honum um síS- ustu heimsókn mína til Stínu gömlu Hansen. Hann hafði sjálf- ur undrazt orð hennar, um son- inn, sem myndi koma of seint heim. ,,Já, já,“ sagði læknirinn. — ,,Þetta er að minnsta kosti mjög athyglisvert mál og við getum auðveldlega fengið úr því skorið, hvort vinur okkar frá Kaup- mannahöfn hefur séS ofsjónir, eða hvort hann hefur raunveru- lega komið in í húsið.“ ,,Hvernig?“ spurði ég. ,, 1 morgun, þegar ég og Mo- gensen lögregluþjónn vorum þar, læsti ég útidyrunum að innan- ■ verðu með gömlum lási og lét lykilinn á náttborS hinnar látnu. Við fórum út um eldhúsdyrnar, sem við innsigluðum meS inn- sigli lögreglunnar. ÞaS gæti ver- ið gaman að skreppa þangað og sjá hvort nokkru hefur verið breytt.“ Við ókum í bifreið læknisins eftir sandbornum veginum. Lög- regluþjónninn beindi vasaljósinu HEIMILISRITIÐ 37

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.