Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 64
með sérstökum sýrum hefðu þeir
gert risann dökkan í útliti og
höggvið litlar holur með mjóum
hamri í andlitið. Síðan höfðu þeir
látið risann liggja í gröf sinni í
þrjá mánuði áður en hann var
grafinn upp.
En þessi játning þeirra félaga
varð aðeins til þess að auka að-
sóknina að risanum, þar sem
hann var sýndur. — Sömuleiðis
jókst aðsóknin að falska risanum,
sem Barnum hafði látið búa til.
Og enn þann dag í dag er mikil
aðsókn að þessum tveimur fölsku
steingervingum.
Risinn, sem Hull og Newell
létu búa til, eru nú á byggðasafn-
inu í New York fylki og er þar
til sýnis ókeypis, en búið er að
fá inn í aðgangseyri 400 þúsund
sterlingspund á þessum tæplega
100 árum. Falski risinn hans
Barnum er nú í eigu bókaútgef-
anda í Iowa, sem oft sýnir hann
á landbúnaðarsýningum í fylk-
inu og græðir vel á honum. *
Ráðning á jan-febr.-krossgátunni
LÁRÉTT: i. silung, 6. getraun, 12.
æða, 13. lióar, 15. fús, 17. ala, 18. la, 19.
heilir, 21. næg, 23. lg, 24. hár, 25. öls, 26.
ár, 28. !öt, 30. hæð, 31. efi, 32. skór, 34.
móa, 35. úf, 36. stutta, 39. sólir, 40. ske,
42. gænir, 44. auð, 46. varða, 48. pár 49.
aum, 51. vá, 52. ala, 53. agna, 55. sum,
56. föl, 57. aum, 59. ná, 60. rif, 61. möl,
62. gá, Ó4- tól, 66. lagleg, 68. au, 69. arf,
71. tóm, 73. fróm, 74. mun, 75. raf-
magn, 76. aðvara.
LÓÐRÉTT: 1. sæluhús, 2. iða, 3. la,
4. Nói, 5. galli, 7. ef, 8. tún, 9. aa, 10.
ull, n. naglar, 13. hcr, 14. ris, 16. sæl,
19. háð, 20. rák, 22. gömlum, 24. hæf,
25. öfug, 27. rós, 29. tóið, 31. et, 32.
stráa, 33. róa, 36. skraut, 37. tæp, 38.
aur, 40. sala, 41. eða, 43. rauf, 45. hálk-
una, 46. vangar, 47. agn, 50. um, 51.
völ, 54. nál, 55. sigra, 56. fög, 58. mót,
60. raf, 61. mcn 63. ára, 65. lóa, 67. lóð,
68. aur, 70. ff, 72. mg, 74. MA.
Svör við Dægradvöl á bls. 40
Talnaþrautir:
A. 50 + 7 : 3-í- 17-r-2 = 0
B. 69-9 : 6 + 4 + 5 -f- 19=0
TígrisVeiÖar
Það eru engin tígrisdýr í Afr-
íku. Þeir hefðu því þurft að flytja
þau með sér, ef förin hefði átt
að bera árangur.
10 spurningar
1. Þorskur, 2. Indland, 3. Nass-
er, 4. Guðmundur í. Guðmunds-
son, 5. Vísir, 6. Etna, 7. Lárus
Pálsson, 8. Lana Turner, 9. Ind-
riði G. Þorsteinsson, 10. Rio de
Janeiro.
Fyrstu stafirnir í hverju svari
mynda orðið Þingvellir.
62
HEIMILISRITIÐ