Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 64

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 64
með sérstökum sýrum hefðu þeir gert risann dökkan í útliti og höggvið litlar holur með mjóum hamri í andlitið. Síðan höfðu þeir látið risann liggja í gröf sinni í þrjá mánuði áður en hann var grafinn upp. En þessi játning þeirra félaga varð aðeins til þess að auka að- sóknina að risanum, þar sem hann var sýndur. — Sömuleiðis jókst aðsóknin að falska risanum, sem Barnum hafði látið búa til. Og enn þann dag í dag er mikil aðsókn að þessum tveimur fölsku steingervingum. Risinn, sem Hull og Newell létu búa til, eru nú á byggðasafn- inu í New York fylki og er þar til sýnis ókeypis, en búið er að fá inn í aðgangseyri 400 þúsund sterlingspund á þessum tæplega 100 árum. Falski risinn hans Barnum er nú í eigu bókaútgef- anda í Iowa, sem oft sýnir hann á landbúnaðarsýningum í fylk- inu og græðir vel á honum. * Ráðning á jan-febr.-krossgátunni LÁRÉTT: i. silung, 6. getraun, 12. æða, 13. lióar, 15. fús, 17. ala, 18. la, 19. heilir, 21. næg, 23. lg, 24. hár, 25. öls, 26. ár, 28. !öt, 30. hæð, 31. efi, 32. skór, 34. móa, 35. úf, 36. stutta, 39. sólir, 40. ske, 42. gænir, 44. auð, 46. varða, 48. pár 49. aum, 51. vá, 52. ala, 53. agna, 55. sum, 56. föl, 57. aum, 59. ná, 60. rif, 61. möl, 62. gá, Ó4- tól, 66. lagleg, 68. au, 69. arf, 71. tóm, 73. fróm, 74. mun, 75. raf- magn, 76. aðvara. LÓÐRÉTT: 1. sæluhús, 2. iða, 3. la, 4. Nói, 5. galli, 7. ef, 8. tún, 9. aa, 10. ull, n. naglar, 13. hcr, 14. ris, 16. sæl, 19. háð, 20. rák, 22. gömlum, 24. hæf, 25. öfug, 27. rós, 29. tóið, 31. et, 32. stráa, 33. róa, 36. skraut, 37. tæp, 38. aur, 40. sala, 41. eða, 43. rauf, 45. hálk- una, 46. vangar, 47. agn, 50. um, 51. völ, 54. nál, 55. sigra, 56. fög, 58. mót, 60. raf, 61. mcn 63. ára, 65. lóa, 67. lóð, 68. aur, 70. ff, 72. mg, 74. MA. Svör við Dægradvöl á bls. 40 Talnaþrautir: A. 50 + 7 : 3-í- 17-r-2 = 0 B. 69-9 : 6 + 4 + 5 -f- 19=0 TígrisVeiÖar Það eru engin tígrisdýr í Afr- íku. Þeir hefðu því þurft að flytja þau með sér, ef förin hefði átt að bera árangur. 10 spurningar 1. Þorskur, 2. Indland, 3. Nass- er, 4. Guðmundur í. Guðmunds- son, 5. Vísir, 6. Etna, 7. Lárus Pálsson, 8. Lana Turner, 9. Ind- riði G. Þorsteinsson, 10. Rio de Janeiro. Fyrstu stafirnir í hverju svari mynda orðið Þingvellir. 62 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.