Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 43
Hjolförin lágu lil Kína KLUKKUNA vantaði tíu mín- útur í átta að kvöldi. Hitabeltis- rökkur Singapore-borgar var fyr- ir löngu orðið að biksvörtu nátt- myrkri. Alskýjað var að Keita mátti og talsvert hafði rignt. Nú var stytt upp, göturnar voru full- ar af fólki og götuljósin uppljóm- uðu Efra-Seragoonstræti, aðal- götuna, sem skiptir borginni í tvo hluta og liggur austur úr henni, þvert yfir nýlenduna. Bílstjóri keyrði inn á Aljuneid- götu og ætlaði eftir henni inn á hið fjölfarna Serangoonstræti. Þarna var svartamyrkur og eng- inn á ferli. Þegar hann hafði ek- ið götuna um það bil til miðs sá hann í skini bílljósanna mann liggja á götunni. Hanp lá graf- kyrr og vissu fæturnir að götu- ræsinu. Hann hreyfðist ekki þeg- ar bíllinn kom að honum og bíl- stjórinn, sem var kynblendingur, varð að snarbeygja til að komast hjá því að aka yfir hann. Bíl- stjórinn brá ósjálfrátt fætinum á hemlana til þess að stöðva bíl- inn og athuga hvort sá, sem á götunni lá, væri hættulega slas- aður, en um leið gerði hann sér ljóst að gatan var koldimm og mannlaus og að sá, sem undir LEYNILÖGREGLU- SAGA _________________i þeim kringumstæðum gerist hnýsinn á götum Singapore, get- ur átt von á hinu versta. Og eft- ir á að hyggja. Vel gat verið að maðurinn svæfi þarna á götunni, augafullur. Bílstjórinn nam ekki staðar. Eftir nokkra stund fannst kyn- blendingnum samt, að hann yrði að gera eitthvað í þessu. Hann ók með hálfum huga að Gey- land lögreglustöðinni, fór inn og tilkynnti lögreglumanninum, sem á verði var, að hann hefði séð mann liggja við grasjaðarinn á Aljuneidgötu. Án þess að merkjanlegt væri að lögreglumaðurinn veitti þess- ari tilkynningu nokkra sérstaka athygli færði hann hana inn í dagbókina. „Líklegast fullur,“ sagði hann, en um leið og kyn- blendingurinn var farinn út, gaf hann skýrslu um atburðinn og mælti svo fyrir að farið yrði til Aljuneidgötu til að rannsaka málið. Hálfri klukkustund síðar fann lögregluþjónn líkið og gerði sér á andartaki grein fyrir hvernig dauða mannsins hafði borið að höndum. Svo fast hafði verið hert að kaðlinum, sem hann HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.