Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 34
Gestur í húsi dauðans Oskiljanlegir atburðir í litlu húsi á ströndmni SUMARIÐ áður en Þjóðverjar hertóku Danmörku leigði ég mér lítið hús við Norðursjóinn. Það skiptir engu máli hvar það var. 1 þessu sambandi nægir að taka það fram, að það var næst- um tveggja stunda gangur frá þessum sumarbústað mínum, til næsta sjávarþorps. Ströndin var þá — áður en Þjóðverjarnir höfðu reist strand- virki sín þar — ósnortin Paradís. Hin vilta náttúra, hið síhvika haf og hin óbyggðu heiðalönd — allt verkaði þetta sem græðandi smyrsl á sálina og þar sem ég hafði þjáðzt af taugaveiklun, all- Gamla konan opnaði dyrnar í hálfa gátt, en sagði ekki neitt. an veturin, var það ekki eftir- væntingarlaust, sem ég flutti í litla húsið á ströndinni. Ég var aleinn. Konan mín og Mia, einkadóttir okkar, höfðu farið í ferðalag til Garmisch- Partenkirchen. Okkur kom mjög vel saman, öllum þrem, en eins og ég tók fram áðan, þá hafði ég þjáðst af taugaveiklun. Vegna gjaldeyrisskorts og yfirvofandi stríðshættu hafði verzlun mín gengið mjög mikið saman og það setti auðvitað sín merki á fram- komu mína, innan veggja heim- ilisins okkar í Kaupmannahöfn. 1 fáum orðum sagt: Ég hafði ver- 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.