Heimilisritið - 01.08.1958, Page 34

Heimilisritið - 01.08.1958, Page 34
Gestur í húsi dauðans Oskiljanlegir atburðir í litlu húsi á ströndmni SUMARIÐ áður en Þjóðverjar hertóku Danmörku leigði ég mér lítið hús við Norðursjóinn. Það skiptir engu máli hvar það var. 1 þessu sambandi nægir að taka það fram, að það var næst- um tveggja stunda gangur frá þessum sumarbústað mínum, til næsta sjávarþorps. Ströndin var þá — áður en Þjóðverjarnir höfðu reist strand- virki sín þar — ósnortin Paradís. Hin vilta náttúra, hið síhvika haf og hin óbyggðu heiðalönd — allt verkaði þetta sem græðandi smyrsl á sálina og þar sem ég hafði þjáðzt af taugaveiklun, all- Gamla konan opnaði dyrnar í hálfa gátt, en sagði ekki neitt. an veturin, var það ekki eftir- væntingarlaust, sem ég flutti í litla húsið á ströndinni. Ég var aleinn. Konan mín og Mia, einkadóttir okkar, höfðu farið í ferðalag til Garmisch- Partenkirchen. Okkur kom mjög vel saman, öllum þrem, en eins og ég tók fram áðan, þá hafði ég þjáðst af taugaveiklun. Vegna gjaldeyrisskorts og yfirvofandi stríðshættu hafði verzlun mín gengið mjög mikið saman og það setti auðvitað sín merki á fram- komu mína, innan veggja heim- ilisins okkar í Kaupmannahöfn. 1 fáum orðum sagt: Ég hafði ver- 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.