Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 9
lítið af honum. Þetta varð til þess að við fórum að tala saman. Það leið ekki á löngu þar til við komumst að því, að okkur líkaði báðum sama tónlistin og sömu bækurnar. Þegar við vor- um að byrja að kynnast, var boð- inu lokið og ég fór heim. En ég vissi, að mig langaði til þess að hitta Ralph aftur. NÆSTU dagana lifði ég upp samtal okkar aftur og aftur. — Hvers vegna hafði ég ekki verið í gula kjólnum mínum í boðinu ? Eg þorði ekki að fara út af ótta við það, að Ralph kynni að hringja. Loks er hann hringdi, var ég svo skjálfandi af eftirvænt- ingu, að ég ætlaði ekki að geta komið út úr mér orði. Þegar ég lagði á, vorum við búin að ákveða að fara saman í bíó. Eg dansaði um allt herberg- ið og mér fannst ég fljóta á skýi. Eg hafði aldrei verið eins ham- ingjusöm á ævinni. Og nú var kominn brúðkaups- dagurinn minn. Ég flýtti mér að fara í bað og fór síðan í dásam- legu undirfötin, sem mamma hafði keypt fyrir mig. Hvað gekk eiginlega að mér ? Eg hafði verið svo örugg um það, að ég vildi giftast Ralph. Ég hafði verið viss um sjálfa mig löngu áður en hann, Og ég, sem hafði tæpast biðlund til þess að bíða eftir því, að hann bæði mín. Við höfðum verið mjög oft saman eftir að við fórum fyrst út á bíó, og það hafði alltaf ver- ið gaman. Ég vissi að ég elskaði hann út af lífinu, og ég þjáðist innilega eftir því sem vikurnar liðu og kossar okkar urðu dásam- legri, en þó bað hann mig ekki um að giftast sér. Loks bað hann mín daginn sem hann var rekinn úr vinnunni. Allt kvöldið hafði ég fundið það á mér, að eitthvað var að, en hann vildi ekki segja mér hvað það var. Þegar hann var að fylgja mér heim, sagði hann mér frá því. Hann sagðist hafa beðið hr. Wilks um kaup- hækkun og hann hefði neitað því, og svo hefði þetta spunnizt orð af orði og loks hefði Wilks rek- ið hann. ,,Eg fékk ekki það mikið kaup, að ég gæti gift mig,“ sagði hann. ,,En nú hef ég ekki neina vinnu, og það veit fjárinn, hvernig ég á að giftast þér úr þessu.“ £g var kominn í faðm hans á svipstundu og kyssti hann inni- lega. Eg var viss um að hann myndi fljótlega fá vinnu og sagði honum það. Svo fórum við inn og sögðum mömmu og pabba, að við værum trúlofuð. Hr. Wilks var ekkert reiður út í Ralph. Hann hafði bara ekki heimllisritið 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.