Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 32
iPSFIfltlll© II. Hún: Af hverju ertu að meiða mig. Hann: Meiði ég þig. Hún: Já. Þú meiðir mig. Ég er hrædd við þig. Hann : Ég snerti þig hvergi. Geri ég það. Hún: Þú læsir þig um mig. Ég er hrædd við þessi augu. Hann: Eru þau ekki falleg aug- un mín. Hún : (æst) Þau eru ægileg. Þau fara í gegnum mig, seytla inn í mig og svipta mig klæðum. Mér finnst ég standa nakin, hættu, ég bið þig, hættu. (Hún fer að gráta og lútir höfði). Hann: Það er gott að gráta. Stundum græt ég líka. Af hverju. Bara af því það er gott. Gráttu áfram. Ég nýt þess að vita þig gráta. (Síðán með ákefð) Jú, víst ætl- aði ég að meiða þig. Var það ekki yndislegt. Fannstu ekki hve gott það er að láta meiða sig. Fannstu ekki strauminn, sem fór um líkamann, fram í handleggina og um brjóstin. Hún: (lítur upp, augun eru vot) Ég er ekkert hrædd við þig. Hann: Hefurðu nokkurn tíma skorið kindavöðva, með beitt- um hníf. Hún: Já. Af hverju spyrðu. Hann: Hefurðu séð hvernig vöðvafrumurnar og taugarnar herpast saman. Hún: Nei. Ég hef ekki séð það. Hann: Senilega ekki tekið eftir því. En hefurðu fundið það, fundið það inni í þér, að vöðva- frumurnar hlytu að herpast saman. Ekki endilega, þegar þú varst að skera vöðvann, heldur einhvern tíma þegar þú varst ein að hugsa. Hún: Kannske. Jú, mér finnst ég hafi hlotið að hugsa þannig. Hann: Ég var feginn að þú skyld- ir finna til sársauka, að þú skyldir skynja spennuna (dá- lítil þögn) (síðan með ákefð) Ég var líka að éta þig stúlka mín tæta þig sundur og rífa þig í mig, inn í sjálfan mig, þar sem skynjun mín vakir og sýgur (ekki meir, en hugsar : eitthvað rautt úr þér sjálfri) (svo aftur þögn). Hún: Af hverju viltu þá ekki koma. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.