Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 16
lingar voru barÖir, sparkað í þá, kuldanum og hungrinu og ósegj- anlegum óþrifnaði og mann- vonzku starfsliðsins. Sömuleiðis lýsti hún timburklefunum, sem sjúklingum var fleygt inn í tím- unum saman ef þeir höguðu sér illa. Niðurstaðan af lýsingum henn- ar var sú, að fyrirskipuð var opin- ber rannsókn og stóðst frásögn hennar í einu og öllu. Forstjóra geðveikrahælisins var vísað úr starfi og þremur milljónum doll- ara var varið til endurbóta á hæl- inu. Nellie Bly fékk atvinnu sem blaðamaður. Hún hét réttu nafni Elizabeth Cochrane, en ástæðan til þess að hún leyndi hinu rétta nafni sínu, var sú, að fæðingarbær hennar, Cochrane Mills, hafði verið skírð- ur eftir föður hennar, sem var mikilsvirtur dómari á staðnum. Hinir virðulegu borgarar þar hefðu aldrei getað þolað það, að Elizabeth litla gerðist blaðamað og skrifaði í blöðin. Hún hafði byrjað blaða- mennskuferil sinn sextán ára að aldri með því að skrifa svo æsi- legt bréf til ritstjóra blaðs eins í Pittsburgh, að hann bauð henni starf þegar í stað. Hún vann þar í fjögur ár, en lagði síðan af stað með 100 dollara í vasanum til þess að freista gæfunnar í New York og verða sér úti um blaða- mennskustarf þar. Aður en henni tókst loks að fá áheyrn hjá Pulitzer, hafði veski hennar með öllum peningunum verið stolið, og ef hún hefði ekki fengið þessa vinnu, hefði hún staðið uppi auralaus og atvinnu- laus í stórborginni. Eftir dvöl sína á geðveikra- hælinu varð hún einn helzti blaðamaður við The World og alltaf var það eitthvað spenn- andi, sem hún fékkst við og skrif- aði um. 1 októbermánuði árið 1889 sendi Pulitzer hana út af örkinni í ferðalag, sem gerði hana heimsfræga. Franski rithöfundurinn Jules Verne hafði skrifað bókina ,,Um- hverfis jörðina á áttatíu dögum“ og var hún metsölubók um þess- ar mundir. (Bókin hefur nú ver- ið kvikmynduð, var það Mike Todd, sem gerði hana og hefur hún hlotið Oscars-verðlaunin). ! bókinni er sagt frá Englend- ingi einum, Phileas Fogg, sem fer umhverfis jörðina á áttatiu dögum, en það var talið ótrúlega stuttur tími á þeim árum. Notar hann alla þá farkosti, sem um er að velja og lendir í margs kon- ar mannraunum og ævintýrum. Pulitzer leit þannig á málið, að úr því að tilbúin skáldsagnaper- sóna gæti gert þetta, þá ætti 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.