Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 61
Falski steingervingurinn ALMENNINGUR GREIDDI STÓRAR FJÁRHÆÐIR TIL AÐ SJÁ HANN ÞEGAR George Hull tóbaks- sali lét heila tunnu af bjór fyrir blut einn, sem hann sendi þegar í burtu með járnbraut — hlut, sem vóg fimm lestir og skráð var sem vél — var hann aS undirbúa föls- un, sem átti eftir aS færa honum 400 þúsund sterlingspund á næstu árum. ÁriS 1869 fór William Newell bóndi í New York fylki aS kvarta undan því, aS brunnar á landi hans væru aS þorna. Loks kom aS því, aS hann réSi menn til þess aS grafa nýja brunna. Hann valdi sjálfur staSinn, þar sem grafa skyldi, en þegar kom- iS var niSur á fjögur fet, lentu Uiennirnir á einhverju hörSu. Bill var ekki heima þegar þetta gerSist, hann var farinn í næsta banka til þess aS útvega sér lán, svo aS hann gæti borgaS vinn- Una viS brunnana nýju. Þegar bann kom heim, sá hann hóp af forvitnu fólki utan um brunn- stæðið. ,,HvaS er um að vera ? Hefur kviknað í, eða hvað?“ Það hafði safnazt saman mik- ill manfjöldi þarna og alltaf bætt- ist við. ,,Hvar er þaS ? Hvar er ris- inn?“ spurði fólkið. í gryfjunni, sem búið var að grafa, lá óhugnanlegur skrokkur af manni, höfuðið sköllótt og svipurinn austurlenzkur. Líkamann var nakinn og orð- inn dökkur af því að liggja í moldinni og útlimirnir voru skorpnir saman. Það merkileg- asta var þó það, að líkaminn var orðinn að steingervingi, en þrátt fyrir það var andlitið eins og margar örsmáar nálarstungur. Mannfjöldinn spígsporaði um- hverfis gröfina og skeggræddi þennan merkilega fund. MaSur einn, sem hafði málband, sagði að risinn væri fjórar álnir á lengd. Fólkið var furðu lostið að finna þarna einkennilegan mann, sem var orðinn að steini. 59 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.