Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 41
þekkti hann undir eins. Það var hinn dansk-ameríski Karl Han- sen. „Hvernig þekkið þér nafn mtt?“ spurði hann. ,,Það get ég sagt yður að mið- degisverðinum loknum,“ sagði ég. Við fórum upp í herbergið hans og þar sagði ég honum frá öllu, sem fyrir mig hafði borið. Hann stóð við gluggann og horfði út á Norðursjóinn. ,,Já, lífið er sannarlega skrýt- ið,“ sagði hann. „Dagana, sem þér urðuð fyrir þessum undarlegu atburðum, sat ég einmitt í fang- elsi í Omaha. Kvöld eitt í klefan- um mínum varð ég fyrir mjög einkennilegri vitrun. Mér fannst ég koma hingað, veikjast og vera hjúkrað af ókunnugum, dönsk- um manni. En sárast fannst mér þó það, að ég skyldi koma of seint . . . Mamma var dáin. . . .“ Sverrir Haraldsson þýddi lauslega Það gerði gæjumuninn Bjössi lidi var kominn hcim mcð einkunnabókina sína. Sú var ekki sérlega glæsileg. „Ég er alvcg að gefast upp á þér,“ sagði pabbi hans. „Hvern- ig stendur á því, að Nonni er alltaf efstur í bekknum, en þú neðstur?-“ Strákur leit ásakandi á föður sinn „Þú gleymir því pabbi,“ ságði hann hógværlega, „að Nonni á svo gáfaða foreldra.“ Einmitt! írskur málflutningsmaður var að flytja mál fyrir bónda, sem misst hafði kúna sína. Járnbrautarlest hafði ekið á hana. Hann mælti á þessa leið: „Ef lestinni hefði verið stjórnað cins og á að stjórna henni, eða hefði bjöllunni verið hringt eins og á að hringja henni, eða hefði verið blásið í flautuna eins og á að blása í hana, en hvorugt af þessu var ekki gert, hefði kýrin ekki skaddast þegar hun drapst. I 3» HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.