Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 21
Hugrakka máraslúlkan
Hún var<5 a<5 þola pyndingar fyrir ást sína á föðurlandi sínu
SíÖasta vor var franskur varð-
flokkur á eftirlitsferð í Casbah,
Arabahverfinu í Algeirsborg, rétt
fyrir dögun. Skyndilega hleyptu
hermennirnir skotum úr byssum
sínum á nokkrar skuggalegar
mannverur, sem hreyfðust í
morgunskímunni. — Þegar her-
Þetta skiptir mig reyndar litlu
máli. Því skyldi mér ekki vera
andsk........sama. Ég fer héð-
an af landi burt á morgun og get
svo ósköp vel komizt af án ykk-
« •
ar.
Þegar leið að lokum hinnar
róstusömu hálfu klukkustundar,
sem viðtalið hafði staðið, hneigði
Wingate sig fyrir áhorfendum
og sagði: — ,,Þetta hefur verið
mjög ánægjulegt. “
,,Já, svo sannarlega,“ svaraði
gestur hans, ,,ég naut hverrar
mínútu."
Þegar blaðamenn náðu loks í
Randolph, var hann kominn um
borð í skip f New York-höfn og
svaf þar svefni hinna réttlátu. *
mennirnir komu á staðinn, fundu
þeir 22 ára gamla stúlku, sem
hét Djamila Bouhired, sem lá í
þröngri götunni með skotsár á
öxlinni. 1 fórum hennar voru ým-
is skjöl frá FLN, þjóðfrelsishreyf-
ingu Alsírbúa, sem tengdu hana
við Yacef Saadi, „höfuðsmann
uppreisnarmanna yfir Algeirs-
borg“, eins og hann er kallaður,
en hann hafði að undanförnu
staðið fyrir endalausum sprengju-
árásum á veitingahús, mjólkur-
bari og á götum úti.
Hin fagra Djamila var svo
mikilvægt herfang, að frönsku
liðsforingjanrir biðu ekki eftir
því, að bundið væri um skotsár
hennar. Þeir hófu yfirheyrslur
yfir henni þegar í stað á meðan
hún lá á skurðarborðinu í sjúkra-
húsi hersins. Hún játaði að vera
sendiboði uppreisnarmanna, neit-
aði að hún ætti nokkurn þátt í
sprengjuárásunum, og neitaði að
segja frá því, hvar felustaður
Yacef Saadi væri. Næstu seytján
dagana var hún í höndum
heimilisritið
19