Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 6
það ágætt og það er ekkert viS
því aS segja, þó aS þaS verSi
ekki alltaf eins.'*
HvaS er aS segja um vini hans.
Skemmtir hann sér meS þeim,
eins og hann gerSi áSur en hann
varS frægur. Hefur hann nokk-
urn tíma til þess aS sinna þeim,
maSur, sem alltaf er aS skemmta
á opinberum skemmtistöSum ?
Þegar Tommy Steele ætlar út
aS skemmta sér, byrjar þaS í
litlum sendiferSabíl. Ég beiS eft-
ir honum eitt laugardagskvöld
þegar hann var aS koma frá því
aS syngja í kvikmyndahúsi einu.
ASdáendur hans skiptu þúsund-
um fyrir utan, en vinir hans
tróSu honum inn í sendiferSabíl
og svo var ekiS í burtu á fleygi-
ferS.
Fyrst var fariS á veitingastaS,
sem var uppáhald þeirra félaga.
Þar eru ekki neinar æpandi stelp-
ur, sem elta Tommy á röndum.
Piltarnir eru eins og hverjir aSr-
ir venjulegir viSskiptavinir. Þeir
fá sér kaffi, borSa spaghetti og
syngja. Tommy segir sögur og
svo er fariS á næsta staS. Hann
heitir VeiSihúr kattarins, og þar
er alltaf óvenju mikiS um falleg-
ar stúlkur og myndarlega pilta,
sem eru þar í einni kös. Þar er
hlustaS á Leon Bell og rokkhljóm-
sveit hans og drukkiS ,,kók*‘ og
kaffi. ÞaS kostar fjóra shillinga
aS koma inn og svo kostar gos-
drykkurinn shilling á mann.
Þarna kemur Tommy fram aS
gamni sínu og syngur hvert lagiS
á fætur öSru. Hann gerir aS
gamni sínu viS trommuleikarann
í hljómsveitinni og stúlkurnar
stara hugfangnar á hann.
Þarna syngur Tommy margt
annaS en rock og roll. Hann
syngur bara þaS, sem honum
dettur í hug.
Seinna er svo fariS í nætur-
klúbb, sem rokkóSir unglingar
sækja mest, en þar ber ekkert á
Tommy, hann og stúlkan hans
svífa óþekkt um gólfiS í rokki,
sem hljómsveit Bobby Breen
leikur.
Þegar Tommy fer heim til Ber-
mondsey, fær hann sér kakó-
bolla í eldhúsinu áSur en hann
fer í rúmiS. Já, skemmtanir hans
eru nákvæmlega eins og þær
voru áSur en hann varS frægur.
Tommy er aS verSa ímynd
hins reglusama æskumanns í
Bretlandi en ekki bara rokkóSur
unglingur. *
4
HEIMILISRITIÐ