Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 6
það ágætt og það er ekkert viS því aS segja, þó aS þaS verSi ekki alltaf eins.'* HvaS er aS segja um vini hans. Skemmtir hann sér meS þeim, eins og hann gerSi áSur en hann varS frægur. Hefur hann nokk- urn tíma til þess aS sinna þeim, maSur, sem alltaf er aS skemmta á opinberum skemmtistöSum ? Þegar Tommy Steele ætlar út aS skemmta sér, byrjar þaS í litlum sendiferSabíl. Ég beiS eft- ir honum eitt laugardagskvöld þegar hann var aS koma frá því aS syngja í kvikmyndahúsi einu. ASdáendur hans skiptu þúsund- um fyrir utan, en vinir hans tróSu honum inn í sendiferSabíl og svo var ekiS í burtu á fleygi- ferS. Fyrst var fariS á veitingastaS, sem var uppáhald þeirra félaga. Þar eru ekki neinar æpandi stelp- ur, sem elta Tommy á röndum. Piltarnir eru eins og hverjir aSr- ir venjulegir viSskiptavinir. Þeir fá sér kaffi, borSa spaghetti og syngja. Tommy segir sögur og svo er fariS á næsta staS. Hann heitir VeiSihúr kattarins, og þar er alltaf óvenju mikiS um falleg- ar stúlkur og myndarlega pilta, sem eru þar í einni kös. Þar er hlustaS á Leon Bell og rokkhljóm- sveit hans og drukkiS ,,kók*‘ og kaffi. ÞaS kostar fjóra shillinga aS koma inn og svo kostar gos- drykkurinn shilling á mann. Þarna kemur Tommy fram aS gamni sínu og syngur hvert lagiS á fætur öSru. Hann gerir aS gamni sínu viS trommuleikarann í hljómsveitinni og stúlkurnar stara hugfangnar á hann. Þarna syngur Tommy margt annaS en rock og roll. Hann syngur bara þaS, sem honum dettur í hug. Seinna er svo fariS í nætur- klúbb, sem rokkóSir unglingar sækja mest, en þar ber ekkert á Tommy, hann og stúlkan hans svífa óþekkt um gólfiS í rokki, sem hljómsveit Bobby Breen leikur. Þegar Tommy fer heim til Ber- mondsey, fær hann sér kakó- bolla í eldhúsinu áSur en hann fer í rúmiS. Já, skemmtanir hans eru nákvæmlega eins og þær voru áSur en hann varS frægur. Tommy er aS verSa ímynd hins reglusama æskumanns í Bretlandi en ekki bara rokkóSur unglingur. * 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.