Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 23
inn um að stúlkan væri heil á geðsmunum, en tveir læknar kváðust helzt ekki vilja segja á- lit sitt á þessu. Verjandi hinnar ákærðu, Jac- ques Vergés, sem á franskan föð- ur og móður frá Indó-Kína, var sjálfur í vanda staddur. Honum var heilsað með reiðiöskri áheyr- enda í réttarsalnum: „Drepið helvítis Kínverjann !“ Þegar verj- andinn mótmælti úrskurði rétt- arins, sagði forseti hans : ,,Lækn- ar, sem hjálpa uppreisnarmönn- um eru handteknir. Það kynni að vera betra að handtaka lög- fræðinga, sem verja þá.“ Vergés var ekki leyft að flytja loka- varnarræðu fyrir skjólstæðing sinn. Djamilu Bouhired var leyft að segja nokkur orð áður en dóm- ur var kveðinn upp yfir henni. „Sannleikurinn er sá, að ég elska land mitt. £g vil að það fái frelsi. Og það er eina, aleina ástæðan fyrir því, að þið hafið pyntað mig og ætlið nú að dæma mig til dauða. En þegar þið drepið okkur, þá gleymið því ekki, að þið eruð um leið að drepa erfða- venjur lands ykkar um frelsi, svertið heiður þess og stofnið framtíð þess í voða.“ Rétturinn dæmdi hana til dauða. Þegar skrifað var um mál Djamilu um heim allan, skall reiðialda yfir frönsku stjórnina úr öllum áttum og Coty Frakk- landsforseti sá sitt óvænna og náðaði hana. Seinna var hún flutt til Frakklands og situr nú þar í kvennafangelsi, dæmd í ævilangt fangelsi. * Til sjós Fyrsti stýrimaður kom góðglaður um borð úr landgönguleyfi. Áður en hann fór í kojuna, vakti hann annan stýrimann og sagði: „Heyrðu lagsmaður — viltu kaupa orustuskip?" Ánnar stýrimaður varð ekkert kátur af að vera vakinn af sætum svefni með slíkum hégóma. Kvöldið eftir var það annar stýrimaður, sem fór í land og skemmti sér. Hann kom um borð um miðja nótt, vakti fyrsta stýrimann og spurði: „Hvernig var það annars á litinn, þetta orustuskip, sem þú vildir selja?“ HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.