Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.08.1958, Blaðsíða 49
HJÓNABANDIÐ Framhaldssaga eftir LEO TOLSTOJ ,,Af hverju ætlið þér að yfirgefa okkur allan þennan tíma?“ spurði ég hnuggin, því ég var strax farin að lifa í þeirri von, að hitta hann daglega. Nú fór ég strax að kvíða því, að leiðindin myndu ná tökum á mér aftur, og ég hygg að ég hafi ekki getað dulið þennan kvíða í rödd minni og augnaráði. ,,Jæja góða, reynið þér nú að fara að gefa yður að al- varlegum viðfangsefnum, svo iðjuleysið nái ekki tökum á yður framar. í vor ætla ég svo að athuga hvernig þér hafið staðið yður.“ Hann tók hönd mína aftur og þrýsti hana enn einu sinni, en ekki eins lengi og í fyrra skiptið, og það var eins og mér fyndist rödd hans ekki eins alúðleg, er hann sagði þessi síðustu orð. Við fylgdum honum út í anddyrið, og hann fleygði yfir sig loðkápunni. Augu okkar mættust hér aftur rétt sem snöggvast. „Blessaður vertu ekki aS hafa áhyggjur um mig,“ hugs- aði ég með sjálfri mér. ,,Þú hefur kannske ekki alveg eins mikil áhrif á mig og þú ímyndar þér sjálfur. AS vísu ertu allra bezti maður, en það er líka þinn höfuðkostur.“ Eftir að við Katja vorum gengnar til hvílu, vöktum við góða stund og spjölluðum saman. ViS töluðum þó ekkert um Sergius Michailowisch, heldur um það, hvað við ætt- um að taka okkur fyrir hendur á komandi sumri og hvar við myndum dvelja næsta vetur. Þessari hræðilegu spurningu: ,,til hvers ?“ skaut á ný upp í huga mínum, en nú sagði ég við sjálfa mig að fyrsta skilyrðið til að öðlast hamingjuna, væri þó að lifa, og því ætti ég ekki að geta orðið hamingjusöm í framtíðinni, rétt heimilisritið 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.