Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.08.1958, Qupperneq 42
TALNAÞRAUTIR A. Getið þið sett tölurnar 2, 3, 7, 17 og 50 saman í reiknings- dæmi með aðstoð hinna venju- legu reikningsmerkja + 4- x og þannig að útkoman verði 0? B. Hérna er önnur sams kon- ar þraut. Tölurnar í þessari eru 4, 5, 6, 9, 19 og 69. Útkoman á einnig í þetta sinn að vera 0. Þið megið nota hin fjögur reiknings- merki + 4- x og eins og ykk- ur sýnist. * TlGRISVEIÐAR Norðmaður og Dani fóru á tígrisveiðar til Afríku. En þegar þangað kom, uppgötvuðu þeir sér til sárra leiðinda, að þeir höfðu gleymt að taka með sér nokkuð, sem gerði það að verk- um, að förin varð árangurslaus. Hverju höfðu þeir gleymt ? (það var ekki byssa). * 10 SPURNINGAR Ef öllum 10 spurningunum í þessari þraut er rétt svarað, þá mynda fyrstu stafirnir í hverju svari, lesnir ofan frá, nafn á frægum sögustað á Islandi. 1. Mikilvægasti hlekkurinn í at- vinulífi Islands. 2. Land, þar sem kýr eru heil- agar. 3. Einræðisherra í Afríku. 4. Utanríkisráðherra í Evrópu. 5. Dagblað í Reykjavík. 6. Eldfjall í Evrópu. 7. Nafn leikarans, sem lék óvin- inn í ,,Gullna hliðinu**. 8. Fornafn kvikmyndaleikkonu, sem mikið kom við sögu ný- lega í sambandi við dauða glæpamanns í Bandaríkjun- um. 9. Höfundur bókarinnar ,,79 af stöðinni'*. 10. Höfuðborg Brazilíu. (Svör á bls. 62) 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.