Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 59

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1947, Qupperneq 59
N. Kv. DYVEKE 45 „Bíddu annars við. Hvað varstu að blaðra uni erkibiskupsstólinn í Lundi?“ „Það var tómt blaður. eins og þú segir. Hans náð spurði mig, hvort eg ætti nokkra ósk, og eg bað um erkibiskupsstólinn. — Ef eg fengi hann einhvern tíma, væri það þá á móti yðar skapi?“ „Gættu þess að fara ekki á bak við mig,“ svaraði Sigbrit, og hengslastu svo af stað." (Framhald). Bækur. Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmanna- eyja. Rvík 1946. Útgef. ísafoldarprent- smiðja. Þetta er mikið rit og vandað í tveimur stórum bindum, prýtt fjölda mynda af ntönnum og mannvirkjum. Hefir !töf. sýni- 'lega lagt í það mikia vinnu og kannað ara- grúa af heimildum, gömlum og nýjum. Það þarf ekki að blaða lengi í Sögu Vest- ntannaeyja til þess að sjá, að hún er um margt frábrugðin svipuðum ritum er út hafa komið. Persónusaga er þar sáralítil, en hag- saga eyjanna hins vegar rakin nákvæmlega, °g leitast við að sýna líf og kjör eyjarskeggja a liðnum tímum. Er þarna margt að finna, sem ókunnuga hefði sízt grunað, því að í Eyjum hafa skapast ýmsir búnaðar- og lífs- hæt-tir, sem ókunnir eru annars staðar á landinu. Stóð það í sambandi við hin sér- stæðu lífsskilyrði þar. Þannig er merkilegt að lesa um samvinnu eyjabænda, og ekki síð- ,Ir um varnarlið þeirra. Ekki er síður fróð- Iegt að fyl gjast með þeirri þróun, er þarna l'efir orðið, frá því er Vestmannaeyjar voru fániennt sveitarfélag hálfánauðugra leigu- en kóngur og kaupmenn hirtu allan arð af af Ia þeirra til lands og sjávar, og létu þeirn aðeins eftir hið naumasta til framdráttar líf- 'nu- En nú eru Vestmannaeyjar einn af fjöl- ’hennustu kaupstöðum landsins, og athafna- 'ff ó\ íða meira. f-r góður fengur að sögu þessari og mætti hun verða til fyrirmyndar nm ritun héraðs- sagna. En kosið hefði eg, að lýsing eyjanna í uppfiafi hefði verið fyllri. Eirikur ií Brúnum. Vilhjálmur Þ. Gíslason sá um útgáfuna. Rvík 194(i. Útg. ísafoldarprentsmiðja. Ekki inundi sá maður hafa þótt spámann- lega vaxinn, sem spáð hefði því nokkru fyr- ir aldamótin síðustu. að rit Eiríks á Brún- uni yrðu gefin út í heildarútgáfu tæpum 50 árum eftir dauða ltans. Hagur Eiríks og álit' manna á meðal var þá svo, að Iionum var úthýst og sigað ,á hann hundum víða um byggðir landsins. En svona fór nú samt. í bók jtessa er sal'nað saman ferðasögum F.iríks til Kaupmannahafnar og Utah í Ameríku. nokkru aif ritum hans um Mor- mónatrú, þjóðsagnaþáttum og ýmsum rit- gerðakornum. Ferðasögurnar eru tvímælalaúst merki- legastar af jressu öllu saman, einkum ferðin til Hafnar. Það. sent gerir hana svo ánægju- lega aflestrar. er auk frásagnalistar höf. hin glögga athygli og el tirtekt, barnsleg undrun yfir ]o\ í. er fyrir augun bar, og skynsamlegar athugasemdir. F.n margt er einnig rnerki- legt í hinum ritunum, og þá ekki sízt per- sónuleiki höf. sjálfs, sem alls staðar er þar að baki. En F.irík má hiklaust telja meðal hinna merkilegri fulltrúa íslenzkrar alþýðu- mennnigar á s, 1. öld. Útgáfan virðist snoturlega gerð. Hefur j). G. samið allmiklar skýringar með efn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.