Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 22

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 22
9 LÆKNABLAÐIÐ þannig, að svör við þeim voru aðeins +, — eða tölustafir. Að ráði skólamanna voru spurning- arnar hafðar fáar og einfald- ar til þess að fá sem áreiðan- legastar upplýsingar. Spurningaseðillinn var þann- ig gerður: BORGARLÆKNIRINN Reykjavík. Könnun á reykingum unglinga í skólum, í apríl 1959. Aldur ...... 1) Reykirðu sígarettur? a) alls ekki ..... b) sjaldan.....hve marg- ar á mánuði? ....... c) oft......hve margar á viku ? ..... d) daglega.....hve marg- ar á dag? ..... 2) Notarðu annað reyktóbak? 3) Hve mörg af bekkjarsvstkin- um þínum er þér kunnugt um að revki? stúlkur: ....... piltar: ...... Seðlarnir voru tvenns lconar: gulir, merktir stúlkur, og hvít- ir, merktir piltar. Svörin við spurningu 3), þ. e. „hve mörg af bekkjarsystk- inum þínum er þér kunnugt um að reyki?“, voru í hverjum bekk fvrir sig borin saman við svörin við hinum spurningun- um til þess að fá frekari vitn- eskju um sannleiksgildi svara unglinganna. Reyndist fjöldi þeirra, sem sjálf kváðust reykja, mjög svipaður því, sem önnur bekkjarsystkini sögðu frá. Eins og fyrr greinir, var reynt að framkvæma könnunina á sama tíma til að forðast.aðungl- ingarnir gætu rætt það, sem i vændum var og komið sér sam- an um svör við spurningunum. Samanburður á svörum barn- anna innan bekkja, skóla og aldursflokka, bendir og ein- dregið til, að svo hafi ekki verið. Af 'þeim 2731 unglingi, sem þátt tóku í könnuninni, svöruðu 29 ekki spurningunum. Af hin- um gáfu 32 ekki upp aldur, og eru þeir taldir með þeim aldurs- flokkum, sem bekkur Iivers um sig er kenndur við. 54 nemendur, allir piltar, reykja auk vindlinga annað tó- bak, aðallega píputóbak, sbr. töflu A. Mjög var misjafnt, live marg- ar sigarettur nemendurnir í hverjum aldursflokki reyktu, en til að auðvelda útreikning, var magninu skipt í þrjú stig: a) sjaldan, og miðað við fjölda í mánuði (1—10 sígarettur), h) oft, og miðað við fjölda á viku (1—10 sígarettur), og c) þau, sem reyktu daglega (1—20 síg- arettur). í töflu A er nemendum raðað eftir aldri og kynjum, en í töflu R eftir skólum og kynjum. Þess ber að gæta, að bekkjafjöldi og þar af leiðandi aldur nem- enda í hverjum skóla, er nokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.