Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 26

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 26
6 LÆKNABLAÐIÐ pilta og 10.920 stúlkna, á aldr- inum 14—17 ára. Niðurstaðan var sú, að meðal pilta reyktu að staðaldri 14,5% 14 ára, 25,2% 15 ára, 31,1% 16 ára og 35,4% 17 ára og hjá stúlkum á sama aldursskeiði, 4,6%, 10,6%, 16,2% og 26,2%. Aukningin þessi 4 skólaár hjá þeim, sem reykja reglulega um 10 sigarettur á dag, er úr 13,8% hjá 14 ára drengjum í 38,5% hjá 17 ára og frá 7% hjá 14 ára stúlkum í 15,4% hjá 17 ára. Þar höfðu reykingar foreldra mikil álnif á reykingar ungl- inga. Meðfvlgjandi töflur sýna, að hér i Reykjavík reyktu sjaldan 28,2% 13 ára pilta, en 16,1% 17 ára, 13,3% 13 ára stúlkna og 7,3% 17 ára. Oft reyktu 3,9% 13 ára pilta og 12,9% 17 ára, 0,8% 13 ára stúlkna og 2,4% 17 ára. Daglega reyktu 2,7% 13 ára pilta og 25,8% 17 ára, 3,2% 13 ára stúlkna og 9,8% 17 ára. Alls voru farin að reykja, meira eða minna, 37,8% piltanna og 18,3% stúlknanna. Séu fyrrnefndar tölur Itornar saman við tölur frá þeim lönd- um, sem hér er getið til saman- hurðar, sést, að í Reykjavík eru minni hrögð að daglegum reyk- ingum skólaharna, en fjöldi þeirra, sem reykja við og við, er svipaður hér og annars stað- ar. Þess ber þó að gæta, að mik- ils ósamræmis gætir um fram- kvæmd og tilhögun kannana, þótt tilgangurinn sé hinn sami og helztu útkomur fengnar á svipaðan hátt. Æskilegt væri að samræma slíkar kannanir, að minnsta kosti á Norðurlöndum, með til- liti til aldursflokka, tegunda skóla, umhverfis barnanna og þétthýlis og strjálbýlis. Með því fengist áreiðanlega samanhurð- ur, sem mun auðveldara væri að athuga. Slíkar kannanir þyrfti helzt að gera á nokkurra ára fresti. Á þann Iiátt væri unnt að fylgjast með, hvort um aukningu eða minnkun á tóbaksnotkun væri að ræða frá ári til árs meðal ákveðinna aldursflokka. Þannig mætti um leið fylgjast með ár- angri þess áróðurs, sem beitt væri með og móti tóbaki. Auk þess mætti fá upplýsingar um það, bvers konar áróður eða að- gerðir gegn reykingum gæfi bezta raun. Menn eru ekki á eitt sáttir um það, hvaða aðferðum beri að beita, þótt allir séu sammála um, að eitthvað þurfi að gera til að stemma stigu við tóbaks- notkun barna og unglinga. Nauðsynlegt væri að kanna reykingavenjur vngri barna, þar sem hundraðstölur 13 ára barna, sem farin eru að reykja, eru svo háar. SUMMARY A survey of smoking habits among 13—17 years old students of secondary schools was conducted in
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.