Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 40

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 40
18 LÆKNABLAÐIÐ lagfæringar á sjúkrahúsinu og búnaði þess og verið aflað ým- issa nýrra tækja og útbúnaðar. Starfsemi sjúkrahússins. Upprunalega mun bafa verið gert ráð fyrir því, að ráðinn vrði sérstakur sjúkra'liúslæknir, og þá iielzt skurðlæknir að spítal- anum í Stykkishólmi. Ur því varð þó ekki, enda tæplega ver- ið neinn fjárhagsgrundvöllur undir slíka ráðningu. Sjúkra- búsið befur aldrei notið neins styrks af opinberu fé. Styrkasta stoðin undir rekstri þess hefur alla lið verið fórnfúst, óeigin- gjarnt og kauplaust starf Fran- ciskussystranna. Eftir því sem ég bezt veit,liafa daggjöld sjúkl- inga við Stykkisliólmsspítala alla tíð verið mun lægri en við nokkurt annað sjúkrabús á landinu. Hefur þvi j)essi starf- semi sparað sjúklingum, sveit- arfélögum, sj úkrasamlögum, ríki og Trvggingastofnun ríkis- ins stórfé. Fyrst á síðastliðnu ári var loksins veittur á fjárlög- um styrkur til sjúkrabússins i Stykkisbólmi,er nemurkr. 10.00 fyrir legudag, en þess styrks, og hærri, hafa önnur sjúkrahús á landinu notið um nokkurtára- bil. Allir, sem nokkuð þekkja til reksturs sjúkrabúsa, munu geta ímvndað sér þá fjárbags- örðugleika, er sjúkrahúsið hér hefur átt við að búa, og kemur þessi styrkur því í góðar þarfir. Má segja, að ekki sé vonum fyrr, að hið opinbera sjái sóma sinn i því að leggja þessari starf- semi nokkurt lið. Héraðslæknar í Stykkishólms- liéraði bafa frá upphafi séð um alla læknisþjónustu við sjúkra- liúsið og gert það kauplaust. Ólafur Ólafsson starfaði við sjúkrabúsið frá byrjun 1936 og fram á árið 1917. Gegndi hann þvi starfi af miklum dugnaði og ósérhlífni. Það lenti því að mestu i lilut hans að móta starf- ið hin fyrstu og erfiðustu árin. Óhætt er að fullyrða, að sjúkra- húsið, og öll starfstilhögun þar, hefur lengst af búið að þeim frumdrögum, er hann lagði að öllum starfsháttum. Frá ársbyrjun 1947 og fram á mitt árið 1948 starfa við sjúkrahúsið nokkrir ungir og efnilegir læknar, lengst þeirra Eyþór Dalberg, þá Bergþór Smári og síðast Guðmundur Björnsson. Síðan í júní 1948 liefur ólaf- ur P. Jónsson héraðslæknir ann- azt læknisþjónustu við sjúkra- húsið. Hann er nú á förum úr héraðinu, og er ekki enn vilað, þegar þetta er rilað, hver við tekur eða livaða háttur verður á hafður um læknisþjónustu í framtíðinni. Það lætur að líkindum, að oft hefur verið erfitt fvrir liéraðs- lækni i jafnfjölmennu og erfiðu héraði og Stykkishólmshérað er að sinna sem skyldi daglegiun störfum í sjúkrahúsinu, og hef-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.