Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 40

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 40
18 LÆKNABLAÐIÐ lagfæringar á sjúkrahúsinu og búnaði þess og verið aflað ým- issa nýrra tækja og útbúnaðar. Starfsemi sjúkrahússins. Upprunalega mun bafa verið gert ráð fyrir því, að ráðinn vrði sérstakur sjúkra'liúslæknir, og þá iielzt skurðlæknir að spítal- anum í Stykkishólmi. Ur því varð þó ekki, enda tæplega ver- ið neinn fjárhagsgrundvöllur undir slíka ráðningu. Sjúkra- búsið befur aldrei notið neins styrks af opinberu fé. Styrkasta stoðin undir rekstri þess hefur alla lið verið fórnfúst, óeigin- gjarnt og kauplaust starf Fran- ciskussystranna. Eftir því sem ég bezt veit,liafa daggjöld sjúkl- inga við Stykkisliólmsspítala alla tíð verið mun lægri en við nokkurt annað sjúkrabús á landinu. Hefur þvi j)essi starf- semi sparað sjúklingum, sveit- arfélögum, sj úkrasamlögum, ríki og Trvggingastofnun ríkis- ins stórfé. Fyrst á síðastliðnu ári var loksins veittur á fjárlög- um styrkur til sjúkrabússins i Stykkisbólmi,er nemurkr. 10.00 fyrir legudag, en þess styrks, og hærri, hafa önnur sjúkrahús á landinu notið um nokkurtára- bil. Allir, sem nokkuð þekkja til reksturs sjúkrabúsa, munu geta ímvndað sér þá fjárbags- örðugleika, er sjúkrahúsið hér hefur átt við að búa, og kemur þessi styrkur því í góðar þarfir. Má segja, að ekki sé vonum fyrr, að hið opinbera sjái sóma sinn i því að leggja þessari starf- semi nokkurt lið. Héraðslæknar í Stykkishólms- liéraði bafa frá upphafi séð um alla læknisþjónustu við sjúkra- liúsið og gert það kauplaust. Ólafur Ólafsson starfaði við sjúkrabúsið frá byrjun 1936 og fram á árið 1917. Gegndi hann þvi starfi af miklum dugnaði og ósérhlífni. Það lenti því að mestu i lilut hans að móta starf- ið hin fyrstu og erfiðustu árin. Óhætt er að fullyrða, að sjúkra- húsið, og öll starfstilhögun þar, hefur lengst af búið að þeim frumdrögum, er hann lagði að öllum starfsháttum. Frá ársbyrjun 1947 og fram á mitt árið 1948 starfa við sjúkrahúsið nokkrir ungir og efnilegir læknar, lengst þeirra Eyþór Dalberg, þá Bergþór Smári og síðast Guðmundur Björnsson. Síðan í júní 1948 liefur ólaf- ur P. Jónsson héraðslæknir ann- azt læknisþjónustu við sjúkra- húsið. Hann er nú á förum úr héraðinu, og er ekki enn vilað, þegar þetta er rilað, hver við tekur eða livaða háttur verður á hafður um læknisþjónustu í framtíðinni. Það lætur að líkindum, að oft hefur verið erfitt fvrir liéraðs- lækni i jafnfjölmennu og erfiðu héraði og Stykkishólmshérað er að sinna sem skyldi daglegiun störfum í sjúkrahúsinu, og hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.