Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 56

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 56
26 LÆKNABLAÐIÐ reikningar fengust ekki greidd- ir, var ákveðið að setja úrslita- kost, 48 stunda frest til að greiða reikningana, ella hættu kandí- datar að vinna aukavinnu. Þetta var gert og hættu kandídatar vinnu fyrir einni viku, en vfir- læknar liafa tekið vaktir. Heilbrigðismálaráðuneytið mun nú hafa fengið landlækni málið í hendur til lausnar, og átti hann marga fundi með kandídötum, stjórn og fulltrúa L. R., formanni L. 1. og fu'lltrú- um frá læknadeild og yfirlækn- um ríkisspitalanna. í gær náð- ist samkomulag, sem fól í sér a) Lengingu frítíma, b) 2400 kr. fyrir vaktir, c) Fæði. — Ar- inbjörn taldi niðurstöðuna góða og sennilega varanlega. Við umræður um málið tók fyrst til máls Sigurður Sigurðs- son. Hann taldi ekki í sínum verkahring að leysa launadeilur, en liefði ekki skorazt undan að taka afstöðu til málsins, þegar í óefni var komið. Hann taldi, að of harkalega hefði verið á eftir rekið af L. R. með 48 stunda fresti. Slíkt væri að sjálf- sögðu löglegt, en samrýmdist ekki að sínu áliti þeim etisku sjónarmiðum, er læknar ættu að hafa. Fyrir misskilning hefði ekki farið fram í júli sú atlnig- un á vaktatíma kandídata við Landspítalann, sem fyrirliuguð var, og málið því komizt í ein- daga. Páll V. G. Kolka tók til máls og taldi, að liarka hefði verið nauðsynleg í málinu til að fá fram lausn, og taldi það reglu hjá ráðuneytum og Trygginga- stofnun að drepa málum á dreif. — Enn fremur tóku til máls Ófeigur Ófeigsson og Kristinn Stefánsson. 2. Samninganefnd praktiser- andi lækna skilaði áliti. — Páll Gíslason hafði framsögu, — en liann hafði mætt til fundar þennan dag. Nefndin var kosin á síðasta aðalfundi. I henni áttu sæti: Guðm. Karl Pétursson, Jónas Bjarnason, Guðjón Klem- enzson, Björn Sigurðsson og Páll Gíslason. Nefndin skrifaði öllum prak- tiserandi læknum utan Reykja- víkur til þess að 'lieyra undir- tektir þeirra í málinu. Megin- sjónarmið nefndarinnar var, að sömu laun skuli greiða fyrir sömu vinnu, hvar sem er á landinu. — Flestir læknanna svöruðu og voru samþykkir uppsögn sanminga á þeim grundvelli að fá laup hækkuð til samræmis við iaun lækna í Revkjavik. Páll tók fram, að gerðardómsmál lækna í Kefla- vik hefði ekki verið afgreitt eða undirbúið í samráði við nefnd- ina. Nefndin hafði forgöngu um framlengingu samninga til 1. okt. með sömu hækkun, 10,5%, og samið var um í Reykjavík. Páll taldi, að gerð- ardómsmálið liefði þjappað mönnum saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.