Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 58
28 LÆKNABLAÐIÐ Auk þeirra, sem áður voru taldir, voru nú komnir til fund- ar eftirtaldir læknar: Ólafur Björnsson, Jón Gunnlaugsson (Selfossi), Bjarni . Guðmunds- son, Guðjón Klemenzson og Brynjúlfur Dagsson. Eftir 'hléiS var fundi haldiS áfram og rætt um sameiginlega samninganefnd. Ólafur Geirsson taldi, aS sjúkrasamlög í núverandi mynd væru víSa of lítil tryggingarein- ing. SigurSur SigurSsson upplýsti, aS oft liefSu veriS gerðar til- raunir til að sameina samlög, en allar slíkar tilraunir hefðu mistekizt algerlega og væri ann- aðhvort um að kenna „indi- vidualisma“ eða hreppapólitík. Kristinn Stefánsson bar fram eftirfarandi tillögu: „Fundurinn félur samninganefnd praktiser- andi lækna í samráði við stjórn L. f. að athuga möguleika fyrir sameiginlegri samninganefnd eða nefndum til þess að annast samninga fyrir alla praktiser- andi lækna landsins.“ Þessi tillaga var samþykkt með samhljóða atkvæðum og sama nefnd endurkjörin, en í lienni eiga sæti: Guðm. Karl Pétursson, Páll Gíslason, Jón- as Bjarnason, GuSjón Klemenz- son og Björn Sigurðsson. Fundarstjóri lýsti þeirri skoð- un sinni, að fundurinn hefði vald til að leysa málið nú, en vildi ekki ræða það frekar, þar eð tillagan liefSi verið sam- þykkt. Kristinn Stefánsson taldi, að lillagan um sameiginlega nefnd hefði komið svo seint fram, að ekki hefði gefizt timi til að ræða málið í L. R. Arinbjörn Kolbeinsson benti á, að ekki væri hægt að veita sameiginlegri nefnd samnings- umboð nema breyta lögum L. R., og það yrði aðeins gert á aðalfundi. 3. Næsta mál á dagskrá var skýrsla samninganefndar hér- aðslækna og gjaldskrárnefndar. — Fyrst flutti Brynjúlfur Dags- son erindi um gjaldskrá héraðs- lækna. (Otdráttur úr þvi er í fundargerð, en erindið er birt síðar í þessu hefti.) Næstur tók til máls |Ólafur Björnsson og ræddi um starf héraðslækna. Ilann taldi starf héraðslækna tvíþætt: heilsu- vernd og lækningar. Ilér á landi starfa læknar einir síns liðs, hafa ekki sér til hjálpar heilsu- verndarhj úkrunarkonur eða aðra lieilbrigSisstarfsmenn. Af þessum sökum hafa lieilsuvarn- ir þokað fyrir tímafrekum læknisstörfum öðrum. Heilsu- varnir eru þó, samkvæmt emb- ættisbréfi, æðsta embættis- skylda héraðslækna. Fyrir þau störf fær hann fasta greiðslu úr rikissjóði, en fyrir lækninga- þjónustu er greitt úr trygginga- sjóðum samkvæmt lögboðnum taxta. Embættislaun og greiðsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.