Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 62

Læknablaðið - 01.03.1961, Síða 62
32 LÆKNABLAÐIÐ því beina þeim eindregnu til- mælum til háttvirtrar ríkis- stjórnar, að hún hlutist til um, að nú þegar verði afgreidd þau leyfi fyrir læknabifreiðir, sem L.R. liefur sýnt fram á, að nauS- synlegt sé að fá á þessu ári, og sótti um s.'l. vor.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Næstur tók lil máls Brynjúlf- ur Dagsson. Hann skýrði frá því, að fyrir einu ári hefði stjórn L.l. heint þeim tilmælum til sín að taka til athugunar söfnun gamalla læknatækja og hóka. Ilann kvaðst hafa atliugað mál- ið og rætt það við lækna, en um eiginlega söfnun væri ekki að ræða enn. Páll V. G. Kolka og Guðm. Karl Pétursson tóku til máls og tóku i sama streng, að æskilegt væi’i að lirinda þessu máli fram. Nefnd, kosin daginn áður, lagði fram svohljóðandi tillögu um Domus Medica: „Aðalfundur L.I., haldinn að Laugarvatni 19.—21. ág. 1960, telur mikla nauðsyn, að hafizt verði handa um byggingu Dom- us Medica elcki síðar en á næsta vori, og skorar þvi á alla með- limi félagsins að bregðast fljótl og vel við tilmælum stjórnar Domus Medica um fjárframlög í því skyni.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Formaður L.I., Kristinn Stef- ánsson, skýrði frá uppkasti nýrra lyfsölulaga, sem fyrir 'lægi, og fór um þau nokkrum orðum. Ilann henti einkum á þau atriði, sem hann taldi að lækna varðaði, og mæltist til, að L.R. og nefnd héraðslækna athugaði uppkastið og sendi um það sínar athugasemdir. Nokkrar óformlegar umræð- ur urðu.. Arinhjörn Kolbeinsson minnti á að senda hlöðunum fréttatil- kynningu um fundinn, einkum rækilega um Domus Medica- málið og hílamálstillöguna. Bjarni Bjarnason kvaddi sér hljóðs og skýrði frá, að rætt hefði verið um söfnun gamalla muna til Domus Medica og söfn- un málverka og mynda af lækn- um til geymslu þar. — Mynda- safn Reykjavíkur hefur þegar náð i ýmsa slíka muni. Samkv. skipulagsskrá D.M. á einn maður að ganga úr stjórn á ári. Stjórnin varð fyrst starf- hæf í vor. B. B. leitaði álits fund- arins á því, hvort ofannefnt á- kvæði ætti að taka gildi nú eða næsta vor. Fundurinn leit svo á, að stjórnin tæki til starfa, þegar skipulagsskráin var staðfest i maí 1960. Kristinn Stefánsson benti á, að stjórn L. I. bæri skylda til að senda ríkisstjórninni ályktun fundarins i hílamálinu; hins vegar þyrfti vandlega að ihuga, livað skyldi hirta frá fundinum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.