Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 62

Læknablaðið - 01.03.1961, Page 62
32 LÆKNABLAÐIÐ því beina þeim eindregnu til- mælum til háttvirtrar ríkis- stjórnar, að hún hlutist til um, að nú þegar verði afgreidd þau leyfi fyrir læknabifreiðir, sem L.R. liefur sýnt fram á, að nauS- synlegt sé að fá á þessu ári, og sótti um s.'l. vor.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Næstur tók lil máls Brynjúlf- ur Dagsson. Hann skýrði frá því, að fyrir einu ári hefði stjórn L.l. heint þeim tilmælum til sín að taka til athugunar söfnun gamalla læknatækja og hóka. Ilann kvaðst hafa atliugað mál- ið og rætt það við lækna, en um eiginlega söfnun væri ekki að ræða enn. Páll V. G. Kolka og Guðm. Karl Pétursson tóku til máls og tóku i sama streng, að æskilegt væi’i að lirinda þessu máli fram. Nefnd, kosin daginn áður, lagði fram svohljóðandi tillögu um Domus Medica: „Aðalfundur L.I., haldinn að Laugarvatni 19.—21. ág. 1960, telur mikla nauðsyn, að hafizt verði handa um byggingu Dom- us Medica elcki síðar en á næsta vori, og skorar þvi á alla með- limi félagsins að bregðast fljótl og vel við tilmælum stjórnar Domus Medica um fjárframlög í því skyni.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Formaður L.I., Kristinn Stef- ánsson, skýrði frá uppkasti nýrra lyfsölulaga, sem fyrir 'lægi, og fór um þau nokkrum orðum. Ilann henti einkum á þau atriði, sem hann taldi að lækna varðaði, og mæltist til, að L.R. og nefnd héraðslækna athugaði uppkastið og sendi um það sínar athugasemdir. Nokkrar óformlegar umræð- ur urðu.. Arinhjörn Kolbeinsson minnti á að senda hlöðunum fréttatil- kynningu um fundinn, einkum rækilega um Domus Medica- málið og hílamálstillöguna. Bjarni Bjarnason kvaddi sér hljóðs og skýrði frá, að rætt hefði verið um söfnun gamalla muna til Domus Medica og söfn- un málverka og mynda af lækn- um til geymslu þar. — Mynda- safn Reykjavíkur hefur þegar náð i ýmsa slíka muni. Samkv. skipulagsskrá D.M. á einn maður að ganga úr stjórn á ári. Stjórnin varð fyrst starf- hæf í vor. B. B. leitaði álits fund- arins á því, hvort ofannefnt á- kvæði ætti að taka gildi nú eða næsta vor. Fundurinn leit svo á, að stjórnin tæki til starfa, þegar skipulagsskráin var staðfest i maí 1960. Kristinn Stefánsson benti á, að stjórn L. I. bæri skylda til að senda ríkisstjórninni ályktun fundarins i hílamálinu; hins vegar þyrfti vandlega að ihuga, livað skyldi hirta frá fundinum,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.