Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 75

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 75
LÆKNABLAÐIÐ 43 hverfi, sem eigi nær lengra en 0,1 mílu frá heimili hans, ber honum fyrir hverja vitjun sjúkra þar á staðnum 35 aurar, nema öðruvísi hafi verið um samið, t. d. viss þóknun á ári. Fyrir ferð læknis fram á haf- skip, sem liggur á höfn, skal greiða 4 kr.“ Til samanburðar um verðlag, að svo miklu leyti sem saman- burður er mögulegur, skal þess getið, að kýrverð er þá sam- kvæmt verðlagsskrám 70—80 kr. og annað þar eftir. Hefur það því u. þ. b. fertug- til fimm- tugfaldazt. Árið 1899 eru enn sett ný lög um skipun læknishéraða á Is- landi og fleira nr. 24, 13. okt.5) Landinu er nú skipt í 42 lækn- ishéruð, sem skiptast í 5 launa- flokka. Launin eru frá 1500 kr. í stærstu héruðum og upp að 1900 kr. í hinum minnstu og fá- mennustu héruðum. Einnig er sett ný allýtarleg og hækkuð gjaldskrá (4 gr.). Viðtalsgjald er frá 1 krónu, eins þótt um stutta vitjun sé að ræða, ekki yfir 0,1 mílu, fyrir skoðun og minnstu aðgerðir eða ráðlegg- ingar og allt að 8 kr. fyrir að taka af stóran lim eða gera ann- an þvílíkan meiri háttar líkams- skurð. Fyrir að hjálpa sængur- konu 4 kr. Fyrir störf í þarfir heilbrigðis- og réttargæzlu (5. gr.) greiðist t. d. 2 kr. fyrir lík- skoðun og 16 kr. fyrir uppskurð á líki. Fyrir rannsóknir ásamt greinargerð 3—4 kr. o. s. frv. Fyrir ferðir (6. gr.), enda sé honum séð fyrir ókeypis flutn- ingi, „kr. 3 fyrir hverjar 12 stundir og að því skapi fyrir kafla úr 12 stundum“. Til sam- anburðar skal þess getið, að dag- kaup verkamanna á Eyrarbakka er á árunum 1890—1900 kr. 2, en tímakaup 20 aurar.0) Árið 1907 eru sett ný lög um skipan læknishéraða og fleira, no. 34, 16. nóv.5) Læknishéruð- in eru nú 43. Árslaun héraðs- lækna allra jafnt 1500 kr. á ári. 4. grein þessara laga er svo- hljóðandi: ,,Um borgun fyrir störf hjer- aðslækna fer eptir gjaldskrá, er ráðherrann semur, með ráði landlæknis [Guðm. Björnsson 1906—1931]. Gjaldskrá þessi skal yfirleitt eigi mæla fyrir um hærri borgun en þá, sem ákveð- in er fyrir læknisverk í 4. og 5. grein laga 13. okt. 1899 nr. 24.“ En í 5. gr. segir um ferðir héraðslækna: „Skal sjá honum fyrir flutn- ingi ókeypis og svo beina leið sem hægt er, og greiða honum enn fremur, auk borgunar fyrir læknisverkið, 30 aura fyrir hverja klukkustund að deginum til. milli niðmorguns og nátt- mála, en 50 aura fyrir stundina á öðrum tíma sólarhringsins.“ Helgidaga er að engu getið. — Fyrir ferðir í þarfir heil- brigðis- og réttargæzlu skyldi greiða 40 aura fyrir hverja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.