Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 78

Læknablaðið - 01.03.1961, Qupperneq 78
16 LÆKNABLAÐIÐ „Hsestu laun, sem full verð- lagsuppbót greiðist á, skulu vera 650 kr. á mánuði.“ Gjaldskrá héraðslækna var látin vera óbreytt, en til að bæta þeim upp afkomurýrnun vegna sívaxandi dýrtíðar varð það að samkomulagi milli landlæknis og viðkomandi ráðuneytis að greiða héraðslæknum verðlags- uppbót svarandi til 650 kr. mán- aðarlauna, án tillits til þess, hver laun þeirra voru í raun og veru. Samanber eftirfarandi bréf dóms. og kirkjumálaráðu- neytisins til landlæknis, dags. 6. maí 1942. „Þetta ráðuneyti hefur í sam- ráði við f jármálaráðuneytið fallizt á að reikna skuli héraðs- læknum verðlagsuppbót af 650 kr. mánaðarlaunum, án tillits til þess, hver laun þeirra eru.“ Einhver tregða virðist þó hafa verið á því frá ráðuneytis- ins hálfu að standa við þetta samkomulag til langframa, enda engin heimild fyrir því í lögum eða reglugerðum, því að 2. okt. 1942 skrifar landlæknir dóms- og kirkjumálaráðuneytinu eftir- farandi bréf: „Ég leyfi mér hér með að beina því til ráðuneytisins, að það hlutist til um, að héraðs- læknum verði reiknuð fyrirhug- uð uppbót á laun þeirra, sam- kvæmt þingsályktunartillögu síðasta alþingis í samræmi við þá reglu, sem upp hefur verið tekin um ákvörðun verðlagsupp- bótar til þeirra, að hvorutveggja uppbótin verði reiknuð af 650 kr. á mánuði, án tillits til þess, hver laun þeirra eru í raun og veru. Verði þetta ekki gert, verður ekki réttlætt, að gjald- skrá héraðslækna verði látin áfram með öllu óbreytt.“°) Þótt þessi háa uppbót væri til nokkurra bóta, voru læknar al- mennt óánægðir. T. d. skrifa læknar í Suður-Þingeyjarsýslu landlækni bréf 27. sept. 1942; þakka þar að vísu þá bót, sem hin háa verðlagsuppbót (á 650 kr. mánaðarlaun) sé, en telja það allsendis ónóg og fara fram á að gjaldskráin verði hækkuð um 300%.°) Árið 1943 kom ný stjórn til valda, utanþingsstjórn Björns Þórðarsonar, sem kunnugt er. F j ármálaráðherra þeirrar stjórnar, Björn Ólafsson, taldi öllum fjárhag landsins stefnt í voða vegna sívaxandi dýrtíðar og óhófseyðslu. Taldi hann með öllu ófært að greiða héraðslækn- um þessa háu uppbót í heimild- arleysi. og féll það því niður, en þess í stað var gjaldskráin hækkuð 1. marz 1943 um 100%. Árið 1945 eru sett ný lög um laun starfsmanna ríkisins, nr. 16, 12. marz. Læknishéruðin eru þá 50 og laun héraðslækna ákveðin þannig: Héraðsl. í Rvík og Akureyri kr. 11.100 (árslaun). — i 3. fl. hér. kr. 10.200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.