Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 13

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ Sýklaeyðandi fúkalyf, sem menn þola vel gegn þvagfærasýkiflgum • PENBRITIN er fyrsta fúkalyfið, sem sameinar alhliða sýklaeyðandi áhrif hinu sannreynda öryggi í penicillínmeð- ferð. • PENBRITIN yerkar á gram -S- sýkla sambærilega við tetracyclin-lyfin og chloramphenicol, en hefur hins vegar miklu meiri áhrif gegn næmum Gram -s- sýklum. • PENBRITIN eyðir næmum sýklum, þar sem tetracyclin, chloramphenicol og sulphonamid hafa aðeins lamandi áhrif á þá í þeim skömmtum, sem mælt er með. • PENBRITIN — innihald í blóðvara stendur I beinu hlutfalli við gefna skammta. Þennan kost hafa tetracyclin- lyfin ekki. % PENBRITIN útskilst greiðlega með þvaginu og síast auðveldlega inn í vef- ina. Það er því sérlega vel fallið til meðferðar á nýrna- og þvagfærasýking- um, þar með töldum sýkingum af völd- um: Escherischia coli — Proteus vulgaris — Proteus rnira hilis — Streptococcus faecalis. Fæst í hylkjum 250 mg, töflum 125mg og sem síróp (125mg/5ml) PENBRITIINI Ampicillín — alhliða penicillín Vörumerki BEECHAM RESEARCH LABORATORIES UMITED. BRENTFORD, ENGLAND Sölubirgðir: G. ÖLAFSSON, Aðalstrœti 4 — Reykjctvík

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.