Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1965, Qupperneq 52

Læknablaðið - 01.06.1965, Qupperneq 52
24 LÆKNABLAÐIÐ flokkulations- og turbiditets- próf. Þvagið sýnir galllitarefni, en ekki urobilinogen. Hægðir eru leirljósar og hafa mjög lækkað stercobilininnihald. Röntgenskoðun í gulu kemur oft að takmörkuðu gagni, vegna tregs útskilnaðar á skuggaefn- um. Þótt steinar sjáist í gall- blöðru á yfirlitsmynd, er það engin sönnun þess, að þeir liggi til grundvallar gulunni. Aðrar greiningaraðferðir, sem notaðar eru til stuðnings, eru: 1. Stungusýnistaka úr lifur, sem er ekki ábættulaus, ef blóð- storknun er ábótavant. Hún getur greint á milli stíflugulu og annarra sjúldegra breytinga í lifur. 2. Percutan transhepa- tisk cholangiographia. Þar þarf einnig að gæta varúðar í sam- bandi við truflun á blóðstorkn- un. 3. Svokallaður steroid þvottur felst i því að gefa pred- nisolone í vissum skömmtum, og lækkar þá bilirubin áber- andi, ef um er að ræða chole- stasis innan lifrar í veirugulu. 4. Skeifugarnarsog getur gefið gagnlegar upplýsingar með greiningu á ýmsu innihaldi skeifugarnar. Cholangiograpliia, meðan á aðgerð stendur, getur komið að gagni i sambandi við skoðun, þreifingu, exploration og skolun á ductus við leit að steinum, og enn fremur lil þess að fá betri hugmvnd um útlit gall- vega með stricturum og öðrum sjúklegum breytingum. Þar koma mismunandi aðferðir til greina, svo sem nálstunga eða leggur í ductus cvsticus, áður en choledochus er opnaður. Einnig má sprauta gegnum T-rör að lokinni exploration, og ávallt ætti að gera cholangio- graphia um T-rörið, áður en það er fjarlægt. Þegar ofangreindar aðferðir eða önnur ráð lirökkva ekki til ákveðinnar greiningar milli gulu, sem þarfnast skurðaðgerð- ar, og annarra tegunda, próf eru óljós og slangast á, er ráðlegt að bíða allt að þremur vikum, skoða sjúklinginn og undirbúa með lyfjameðferð. Á þeim tíina skýrast línurnar oft; ef ekki og enn er óljóst um orsökina að þeim tima liðnum, á að gera laparotomia explorativa, sem er nauðsynlegt til þess að losa stiflu. Með því er unnt að fjar- lægja „innkýldan“ stcin úr göngum, laga þrengsli (stric- turu) eða gefa fróandi lyf, ef sjúkdómur er ólæknandi. Með ldiðsjón af því, sem vinnst við laparotomia explorativa fyrir þá, sem fá ból, á stöku skurð- aðgerð á sjúklingum með gulu án stíflu að vera réttlætanleg, þar sem áhættan eftir góðan undirbúning er ekki tilfinnan- leg. E. J.: Eg mun rekja helztu atriði nokkurra rannsókna, sem máli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.